Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Blaðsíða 74

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Blaðsíða 74
72 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2006 Samdráttur á Vesturlandi Verulegur samdráttur hefur ver- ið í lönduðum afla á Vesturlandi. Nokkrir þættir ráða þar mestu, breytt eignaraðild að stærsta sjáv- arútvegsfyrirtækinu, hrun hörpu- diskstofnsins í Breiðafirði, breytt göngumynstur loðnu og/eða of- veiði á henni svo nokkrir stórir liðir séu nefndir. Einnig er fyrir- sjáanlegur samdráttur í rækju- vinnslu á þessu ári. Fiskafli sem landað er á Vesturlandi er að stór- um hluta unninn annarstaðar, þ.e. fiskurinn er fluttur í aðra lands- hluta til vinnslu. Hér eru dæmi um 4 aðal botnfisktegundirnar: Þorskur; 30% unnin í vinnslu á Vesturlandi 70% flutt burt, ýsan; þar er aðeins 24,2% unnin á Vest- urlandi, ufsi; 33,7% unnin hér en karfinn hefur sérstöðu þar sem tæp 70% eru unnin á Vesturlandi. Stærstur hluti hans er fluttur á höfuðborgarsvæðið og Suðurnes. Skýring sú sem gefin er fyrir þess- um miklu fiskflutningum, að ná- lægðin við Keflavíkurflugvöll gefi þetta samkeppnisforskot, er röng að mínu áliti. Hræðsluáróður alþingismanna Allmargir þættir valda því að fiskurinn er fluttur burtu af svæð- inu. Eg set þá upp í tímaröð: Verulegur samdráttur í leyfilegum þorskafla, útgerð og fiskvinnsla við Breiðafjörð var að stórum hluta byggð upp á þorskveiðum og saltfiskvinnslu. Tveimur stærstu frystihúsunum var breytt í rækjuvinnslur og bol- fiskvinnslan og kvótinn fluttur norður í land þó svo að rækjan veiðist fyrir norðan land. Þar réði einhvers konar byggðastefna Byggðastofnunar í pólitík. Sam- eining fyrirtækja á Akranesi. Fólksfækkun í byggðalögunum á Snæfellsnesi. Grunninnviðir s.s framhaldsskóli var ekki á Snæfells- snesi, Hræðsluáróður ákveðinna al- þingismanna. Fagmenntað fisk- vinnslufólk ekki til. Fiskvinnslu- skólinn ekki starfræktur, skortur á starfsfólki, skortur á húsnæði, tak- mörkun á innflutningi vinnuafls og harðari reglur um innflutning vinnuafls hér en á höfuðborgar- svæðinu og á stóriðjusvæðum. Skortur á frumkvöðlum. Unga fólkið kemur ekki til baka að námi Ioknu. Fólki fjölgar Fiskvinnslur á Vesturlandi sem hafa leyfi frá Fiskistofu til fryst- ingar, ferskfisk- og eða saltfisk- vinnslu eru: Akranes 2, Stykkis- hólmur 3, Grundafjörður 7, Ólafsvík 2 og Rif/Hellissandur 3 . Á landinu öllu eru á þriðja hund- rað sambærileg leyfi í gangi. Við lauslega skoðun mína þá virðist það eignarform, sem mestan stöð- ugleika sýnir á svæðinu vera einkaeign. Sameignar og opin hlutafélagseignaform hafa frekar horfið af sjónarsviðinu. Fisk- vinnslan á Vesturlandi hefur ekki nýtt sér það hráefni sem næst henni er. Eg hef reynt að útskýra orsakir í fortíð. En hvað með framtíðina. Fjölmargir þættir í innviðum samfélgsins hafa batn- að.Vegakerfið hefur tekið stórstíg- um framförum allra síðustu ár. Fólki fjölgar aftur í byggðalögun- um. Framhaldsskólakerfi er í upp- byggingu á Vesturlandi. Banka- kerfið er komið inn í nútímann. Vesturland norðan stóriðju Vesturland norðan stóriðju get- ur og á að gera út á sína sérstöðu. Utgerðin hefur verið að þróast mjög mikið á allra síðustu árum, stóraukinn línuútgerð, sérhæfing dragnótabáta og minni, spar- neytnari togskip. Þessi þróun hef- ur orðið til þess að afli berst jafnar að landi og er miklu betri að gæð- um en áður var. Stórir vertíðar- toppar eru ekki lengur til staðar. Fiskvinnslan hefur einnig þróast, framleiðslan er í auknu mæli eftir kröfu markaðarins, þó nokkur framför hefur verið í fiskvinnslu- búnaði, og miklar væntingar eru um tæknibúnað sem mun leysa mannshöndina af hólmi í erfið- ustu störfunum. Sérstaða svæðis- ins er nokkur, sérstaklega á norð- anverðu Vesturlandi. Á ég þá við Snæfsllsnes og Breiðafjörð. Þjóð- garðurinn á Snæfellssnesi og inn- anverður Breiðafjörður, sem er verndaður með sérstökum lögum, geta ef rétt er á málum haldið nýst sjávarútvegnum til sóknar á er- lendum mörkuðum. Lokaorð Vaxandi krafa um sjálfbærni auðlindanna og vendun sérstakrar náttúru er til staðar við Snæfells- nes og Breiðafjörð. Utgerðarmenn og sjómenn hafa í áratugi lagt sjálfviljugir á sig bann við flestum veiðum á Breiðafirði og voru frumkvöðlar í verndun hrygning- arstöðva þorsksins fyrir nærri 40 árum. Erlendir kaupendur, þá sérstak- lega stóru verslunarkeðjurnar, leggja orðið verulega upp úr að sýnast ábyrg í innkaupum. Sjómcnn! Tif framincjju mcð datjinu Félag skipstjórnarmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.