Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Síða 26

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Síða 26
24 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2008 Gunnar Bjarnason SH 25 dótturfélögum eigenda SH; Tryggingamiðstöðinni hf. og Um- búðamiðstöðinni hf. svo og Reiknistofu Vesturlands. Fiski- & síldarmjölsverksmiðjan hf. Þegar eigendur HO keyptu eignir Kirkjusands hf. í Ólafsvík 1969, þá fylgdi hlutur þeirra í FSÓ með í kaupunum, þannig að eigendur HÓ eignuðust þar með FSÓ að fullu. Verksmiðjustjóri var ráðinn Hjálmtýr Agústsson. FSÓ rak þá síldar- og loðnu- bræðslu, sem nær eingöngu var rekin sem beinamjölsverksmiðja þar eð hráefnisgeymsla var mjög takmörkuð og því ekki unnt að taka við heilum skipsförmum af hráefni (loðnu eða síld). Einnig rak félagið lifrarbræðslu. Af verk- smiðjunni stafaði veruleg loft- mengun, bæði vegna illa þefjandi hráefnis þegar verksmiðjan var í vinnslu og einnig af hráefni í þró þegar það varð gamalt m.a. vegna tíðra bilana í verksmiðjunni. Var því ráðizt í kaup á verk- smiðju Stjörnumjöls í Örfirisey, þegar eigendum bauðst að kaupa vélar hennar með því skilyrði, að þær yrðu fluttar brott. Var þetta gert, vélarnar teknar niður í Ríkharður Magnússon skipstjóri. Ljósm. Björn Guðmundsson Örfirisey og fluttar til Ólafsvíkur og settar upp í verksmiðjuhúsi FSÓ en eldri vélar teknar niður og hent út. Þar eð þurrkari nýju verksmiðjunnar var gufuþurrkari með reykhreinsiturni þá varð þetta til þess að mengun frá verk- smiðjunni varð óveruleg og einnig frá hráefnisþró þar eð bil- anir urðu fátíðar. Einnig var framleiðsla verksmiðjunnar miklu betri vara vegna gufuþurrkunar í stað eldþurrkunar. Mb. Garðar II. SH 164 Árið 1974 áttu bræðurnir Björn og Einar Kristjónssynir 142 brúttólesta skip í smíðum á Akur- eyri. Þegar smíðinni var um það bil að ljúka kom í ljós, að skipið yrði miklu dýrara en samið hafði verið um í upphafi og treystu þeir bræður sér þá ekki til að leysa Ólafiir Einarsson fiskifræðingur hjá Hafró. Ljósm. Björn Guðmundsson Guðmundur ólafsson og Þorgrímur Ólason sáu um ferskfiskmatið í Ólafsvík á þessum árum Ljósm. Björn Guðmundsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.