Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Qupperneq 29

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Qupperneq 29
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2008 27 stofnun 3,8 milljónir króna. Aðal- hvatamaður að stofnun félagsins, Ólafur Kristjánsson, yfirverkstjóri HÓ var kjörinn formaður stjórnar á fyrsta fundi þess og aðrir í stjórn; Guðmundur Jensson, Halldór Jónsson, Hörður Sigur- vinsson og Víglundur Jónsson. Var þegar farið að undirbúa bygg- ingu húsnæðis sem hýst gæti þessa starfsemi. Var síðan byggð hæð ofan á nýlegt verzlunarhúsnæði við Ólafsbraut 19. Á hæðinni voru 38 tveggja manna herbergi, auk þess rúmgóður veitingasalur, snyrtingar o.fl. Einnig var byggð húsvarðaríbúð á 3. hæð hússins. Hafði Ólafur Kristjánsson veg og vanda af framkvæmdunum svo og rekstrinum, þegar húsnæðið var tekið í notkun veturinn 1975 en naut við það stuðnings eigend- anna sem og starfsfólks HÓ. Þetta húsnæði leysti mikinn vanda út- gerðarinnar og fiskvinnslunnar varðandi mönnun á vetrarvertíð- um, en fjöldi aðkomumanna var á bátunum og í landvinnslunni. Útver hf. Árið 1978 mun Víglundur Jónsson hafa samið um smíði á skuttogara í Potúgal. Skipið, sem var 493 brúttólestir að stærð, var afhent í maí 1980 og hafði Víglundur þá stofnað hlutafélagið Utver hf um kaup og útgerð skipsins. Hlaut skipið nafnið Már SH 127. Voru stofnendur og eig- endur auk Víglundar (Hróa hf.) 15%, HÓ 15%, Bakki sf. 15%, Ólafsvíkurhreppur 40% og fisk- verkendur utan Ennis 15%. Skiptist 85% af afla skipsins á milli fiskverkunarstöðvanna þriggja í Ólafsvík en 15% til verk- endanna utan Ennis. I fyrstu stjórn Útvers voru eftirtaldir: Víglundur Jónsson, Guðmundur Jensson, Guðmundur Björnsson, Rögnvaldur Ólafsson og Alexand- er Stefánsson en Víglundur var formaður stjórnar. Eins og fram kemur við lestur greinarinnar þá var HÓ mjög þýðingarmikill hlekkur í atvinnu- sögu Ólafsvíkur með rekstri sín- um og einnig með þátttöku í ýmsum félögum í bænum. Með greinum sem þessum geymast góðar heimildir um þennan tíma, um atvinnutækin og fólkið sem stjórnaði þeim. Þessi ár Guð- mundar var mikill uppgangstími í Ólafsvík og þar með HÓ undir hans stjórn. Bæði stækkaði báta- flotinn og mikil framleiðsla var hjá stærstu fyrirtækjunum sem þar voru og Guðmundur minnt- ist á. Eins og hann segir væri áhugavert að nefna tölur til sönn- unar bæði miklum afla og mikill- ar framleiðslu. Það verður kanski gert seinna. Sjómannadagsblaðið þakkar Guðmundi kærlega fyrir þessa samantekt og árnar honum og fjölskyldu allra heilla. Sæferðir HRAÐFRYSTIHUS HELLISSANDS HF Hafnarbakki 1 ■ 360 Hellissandur ■ Sími: 430 7700 ■ Fax: 430 7701 Óslqim öCCum sjómönnum ogfjöCsCyCdum þeirra tiChamingju með sjómannadaginní
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.