Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Síða 46

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Síða 46
44 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2008 Sjómannadagurinn í Stykkishólmi 2007 Sjómannadagurinn hefur settt svip sinn á bæjarlífið í Stykkis- hólmi til fjölda ára. Árið 2006 féll niður dagskrá þennan dag og voru margir leiðir yfir að hátíðarhöld voru ekki til staðar á bryggjunni. I fyrra tóku eldri sjómenn sig sam- an og skipulögðu dagskrá við höfnina. Dagurinn hófst með að lagður var blómsveigur að minn- ingarreit sjómanna í kirkjugarðin- um. Að því loknu var gengið til kirkju. Þar messaði sr Jón Ásgeir Sigurvinsson og Einar Karlsson heiðraði Bergsvein Gestsson frá Hrappsey fyrir áralanga sjósókn. Eftir hádegi voru skemmtiatriði við höfnina. Þar lék Lúðrasveit Stykkishólms á milli atriða. Keppt var í þessum hefðbundnu grein- um, beitningu, stakkasundi, koddaslag, reipitogi og kassatogi. Þátttaka var góð og mikið fjöl- menni fylgdist með dagskránni sem fór fram í góðu veðri. Að loknum skemmtiatriðum var gengið um borð í ferjuna Baldur, þar sem björgunarsveitin Berserkir var með kaffisölu. Meðan gestir nutu veitinganna var siglt út á Breiðasundi í boði Sæferða. Þeir sem stóðu að dagskránni urðu varir við þakklæti frá bæjar- búum sem greinilega vilja að sjó- mannadeginum verði áfram sómi sýndur. Viðar Björnsson Ljósmyndir: Gunnlaugur Auðunn Árnason Fyrir hönd sjómanna heiðraði Einar Karlsson Bergsvein Gestsson á Sjómannadag. Þeir Sigurður Páll Jónsson, Valdemar Kúld, Ásmundur Guðmundsson, Eiríkur Helgason, Baldur Ragnarsson, Páll Guðmundsson og Hermundur Pálsson íylgdust með dagskránni. Spurningin er hver á nefið fyrir aftan Baldur? ÓSKUM SJÓMÖNNUM OG FJÖLSKYLDUM ÞEIRRA TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Kristinn Ó Jónsson sér um að Eiríkur Helgason beitari geri allt rétt. Ásmundur Guðmundsson og ungur áhorfandi fylgjast með. (^Sendum slómönnum okkar, bestu kveðim á siómanna'Öayinn Öfuruno Brimrún Reykjavik S: 5 250 250 Akureyri S: 5 250 260
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.