Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Qupperneq 58

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Qupperneq 58
56 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2008 Sigurður Kristjónsson skipstjóri á Skarðsvík. jólin var ég á togara og í það sinn var alveg brjálað veður og ég nærri farin í sjóinn en náði að halda mér í trollið, en einn maður fór fyrir borð. Bróðir þessa manns var líka á togaranum og það var farið með hann inn á Patreksfjörð og hann settur þar í land. Þetta var á jóladag og svo var maturinn borð- aður inni á firði en síðan haldið aftur til veiða. Ekkert slórað á þessu skipi. Ráðinn á Skarðsvíkina Þegar ég hætti á fraktskipunum fer ég að vinna við pípulagnir og á þessum tíma fer ég vestur á Hell- issand og er beðinn af heima- mönnum að leggja lagnir í bæði skólastjóraíbúðina og félagsheim- ilið Röst, sem þá var verið að byggja. Valdís Magnúsdóttir kona Skarðsvík SH 205 nr. 1 í röðinni. Sigurðar Kristjónssonar skipstjóra og Guðmunda kona mín voru frænkur og ég hélt því til hjá þeim hjónurn meðan á þessu stóð. Ég er eins og oft áður alltaf að hugsa um sjóinn og spyr því Sigga hvort „Það vissu það allir að Ólafur Thors stóð alltaf við orð sín og það var klappað mikið fyrir hon- um af okkur sjómönnun- um við þessi orð hans,“ ég fái ekki koma með á sjóinn einn túr, en þetta er árið 1961 og skipið var á síldveiðum. Elskan mín góða segir Siggi. Það eru a.m.k. 100 manns um plássið og það er bara ekki nokkur leið. Ég fer svo suður að vinna aftur þegar verkinu er lokið fyrir vestan. Þeg- ar ég er nýkominn suður þá hringir Siggi í mig og spyr hvort ég hafi verið að meina þetta að komast á sjóinn. Ég segi þá strax já og meiningin var að hvíla mig á píparínu. Ég er svo ráðinn annar vélstjóri en Sigurður Arnason var þá fyrsti vélstjóri og var á Skarðs- víkinni í langan tíma en hann er nú látinn fyrir mörgum árum. Blessuð sé minning hans,“ segir Jói. „Við erunt svo á síldveiðum fram að áramótum en meiningin var að fara bara þennan eina túr, en vera mín á Skarðsvíkinni hjá Sigga varð í allt 22 ár,“ segir Jói þegar hann rifjar upp byrjunina á Skarðsvíkinni. Jói flytur vestur á Hellissand á þessum árum með C)<s/iiijf i sfómö/ifuifn (HgJjö/s/uf/cfiim/n'f/vuí tif/uimifujju /ncd (/(Ujiftn ! Höfum þjónað sjávarútveginum frá árinu 1982 Vélsmiðja Árna Jóns Rifi, sími: 436 6500 - netfang: velsmidja@arnijon.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.