Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Blaðsíða 74

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Blaðsíða 74
72 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2008 varðskipa þar sem við höfðum að- eins leyfi fyrir humartrollinu. Ekki var mikið fiskerí þetta sum- ar.Við fórum tvisvar suður á Faxa- flóann til að fá humar og fengum í í fyrra skiptið 500 kg og seinna skiptið um 200 kg af humarhöl- um. Það var allt og sumt. Svona eftir á hugsað vorum við bara að finna upp hjólið aftur. Eg hætti á Steinunni um haust- ið og fór um borð í Jón Jónsson og var þar vélstjóri næstu ár. Næstu sumur fór þetta síðan að ganga betur og gert var út á troll öll surnur til 1974-5. Bobbingar voru þá komnir undir trollin sem voru eingöngu fiskitroll og náðu þeir út á vængina. Trollin voru svo þung á stjórnborðssíðunni að olía var aðeins sett í bak- borðastankana til að minnka hall- ann á stjór. Þrátt fyrir það hölluð- uðust bátarnir töluvert á stórn- borða. Þénaði heila Cortinu. Margir bátar bættust við og voru flestallir bátar í Ólafsvík gerðir út á troll í noldtur ár eftir þetta. Stundum var þetta heilt æv- intýri í fiskeríi. Sem dæmi, að sumarið 1971 fiskuðum við mikið frá júní til júlíloka. Þá þénaði ég fyrir heilli Ford Cortínu frá 1. júní til 2. júli. Fór í bæinn 2. júlí og borgaði bílinn út í hönd, 285.000 kr. Ég á nótuna enn. í upphafi þessa humartrollsleyfis held ég að það hafi aldrei verið nein meining að gera út á humar heldur aðallega þorsk. Enda engin humarmið í Breiðafirðinum. Tog- uðum við um allan sjó grunnt sem djúpt og virtist það vera í lagi frá sjónarhóli stjórnvalda. A þess- um tíma, mátti ekki toga innan við 12 mílur nema þeir sem höfðu heimild til humarveiða en þetta með fiskitroliið var látið afskipta- laust að mestu, sem ég hef ekki skýringu á. „Allir að hífa“ Ég man eftir afskiptum frá varð- skipi nokkrum sinnum. Komu þeir um borð og skoðuðu troll- ið.Vorum við þá búnir að skipta yfir í humartrollið áður en þeir komu. Engar athugasemdir voru gerðar þó að þetta hafi verið aug- Ijóst. Mér er sérlega rninnisstætt eitt skipti. Það var þegar varðskip- ið sigldi að nokkrum bátum, þar á meðal okkar, á svokallaðri mílu sem var fyrir sunnan Nes. Skip- stjórinn á varðskipinu kallaði út í gjallarhorni: „Allir að hífa og farið í land.“ Síðan sigldi varðskipið norðureftir og hvarf sjónum okk- ar. Allir hífðu og sigldu inn á Skarðsvík. Létu reka á meðan ver- ið var að gera að fiskinum og síð- an var farið út fyrir Nesið og tog- að á mílunni eins og ekkert hafi í skorist. Eftir 1974 var minna um trollbátaútgerð frá Ólafsvík og reknetin tóku við með hristurun- um og öllu því basli sem hristur- unum fylgdi og miklu fiskeríi. Það gæti verið efni í aðra grein fyrir þann sem kann. Allar myndirnar með þessari grein eru teknar af Guðlaugi Wiium. SJÓMENN 0G FJÖLSKYLDUR í SNÆFELLSBÆ! TIL HAMINGJU MEf) DAGINN Sjómönnum á Snœfellsnesi ÞÍN VERSLUN ogfjölskyldum þeirra, sendum við bestu kveðjur á sjómannadaginn. VERSLUN í HEIMABVGGÐ VERSLUNIN KASSINN Norðurtangi 1, sími: 436 1376 SjÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.