Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Qupperneq 76

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Qupperneq 76
74 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2008 Hulda Skúladóttir Slysavarnadeildin Helga Bárðardóttir Hellissandi 40 ára 14. mars 2006 Slysavarnafélög og björgunar- sveitir hafa margsannað mikilvægi sitt hér á landi bæði til lands og sjávar. Fram til 1976, þegar jafn- réttislögin voru sett, voru björg- unarsveitirnar eingöngu skipaðar karlmönnum. Konur hér eins og annars staðar á landinu vildu einnig láta að sér kveða í slysa- varna- og björgunarmálum. I fundargerðarbók Slvd. Helgu Bárðardóttur kemur fram hvað konur hafa komið miklu í verk á 40 árum, en einnig hvað áhersl- urnar hafa breyst. Það sem stend- ur upp úr er það hvað allir í byggðarlaginu hafa verið deildinni velviljaðir. Greinin sem hér fer á eftir byggir á fundargerðarbók deildarinnar, allar upplýsingarnar eru frá aðalfundum og geta verið allt að því ársgamlar þegar þær eru færðar til bókar. Ekki hafa allar framkvæmdir og verkefni verið skráð í bókina, gaman væri að fá Slysavarnir 1966 Samþykkt að senda sveitarstjórn bréf til að þrýsta á um veg niður að björgunarskýlinu í Dritvík. Deildin vann ein að vegalagningu niður á Djúpalónssand með aðstoð Vegagerðar ríkisins. 1967 Send áskorun til skólanefndar um að halda umferðarviku á vegum skólans í samstarfi við deildina. 1970 Tilkynningaskyldan rædd. 1976 Deildin gaf kaffi og meðlæti á samæfingu á svæði 2. 1977 Björgunarsveitin Björg býður konum að ganga í karladeildina í kjölfar kvennafrídagsins 1975 og langþráðra laga um jafnrétti kynjanna 1976. 1994 Unglingadeildin Drekinn stofnuð, samþykkt ósk frá Björginni um styrk til kaupa á áttavitum o.fl. fyrir ungliðana. Sameinuð ungliðadeildinni í Olafsvík 1995 Keypt björgunarvesti fyrir börn á bryggjuna í Rifi. Uttekt gerð á búnaði í sundlaugum um allt land til að forðast slys, keyptir sundjakkar í sundlaugina á Hellissandi. 1996 Herdís Storegard gerir úttekt á leikvöllum Neshrepps utan Ennis. Sama ár var gert landsátak um brunavarnir „Eldklár um áramót“. Gefið fræðslumyndband í skólann. 1997 Fyrsta SVFl könnun deildarinnar á öryggisbúnaði barna í bílum og könnun á almennri beltanotkun, verið árvisst verkefni síðan. Sam þykkt að standa að hjólreiðadegi Grunnskólans á Hellissandi í maí, lögregla skoðaði hjólin og Drekinn undirbjó hjólaþrautir fyrir krakkana. Fyrsta árið var hjólað um bæinn í fylgd björgunarbíls og lögreglu. Grillað fyrir alla, ESSO og Blómsturvellir gáfu hjálma. 1998 Samþykkt að gefa einum árgangi grunnskólans hjálma á vorin, um ferðargetraun lögð fýrir. Slysódagur í skólanum var lagður af 2004 vegna sameiningar grunnskólanna. 2005- 07 Börnum gefin endurskinsmerki. 2006- 07 Bréf send til Snæfellsbæjar til að fylgja eftir úttektum Landsbjargar og Umferðarstofu á öryggismálum. 2004 og 2006 Stjórnin fór um borð í Sæbjörgu í Ólafsvíkurhöfn. 2007- 2008 Unnið að endurbótum á Dritvíkurskýlinu í samvinnu við Þjóðgarðinn. 2008 Sett upp viðvörunarskilti og bjarghringir vegna sjóbaða á Djúpalónssandi og í Skarðsvík. Björgunaraðgerðir sem eru færðar í bókina 1975 Leitað að Bjarna Sigurðssyni sem týndist í Beruvík. 1985 Bervíkurslysið, settur var upp skúr í Rifi til að hafa veitingar fyrir leitarfólk. 1991 Leit að karlmanni í nágrenni Búða, konur keyrðu á Búðir með mat fyrir leitarfólk. 1998 Margrét SH fórst, deildin aðstoðar við leit og sér um veitingar í minningarathöfn. 2001 Svanborgin fórst út af Svörtuloftum. Konur aðstoða við leit í nokkra daga ásamt Sumargjöf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.