Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Síða 81

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Síða 81
79 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2008 Sjómannadagskaffi hefur frá fyrstu tíð verið ein aðal fjáröflun deildarinnar. Fyrsta kaffisamsætið var í Röst 1966, rjómatertusneið, kaffi, súkkulaði og mjólk. Rjómatertan hélt velli í 20 ár, 1986 er samþykkt að biðja allar félagskonur að baka á sjómanna- daginn, 1992 er kaffið í skólanum vegna hátíðarkvöldverðar sjó- manna, það gafst ekki vel og kaff- ið var fært aftur í Röst. 2002 gáfu fyrirtæki tertur í fyrsta sinn, samþykkt að láta sauma svuntur sama ár. 2004 er samþykkt að deildin bjóði heiðruðum sjó- mönnum og mökum þeirra í kaff- ið. Árið 2007 er heiðrun slysa- varnakvenna færð á sjómannadag, heiðursfélagar geta þær konur orðið sem búa hér, eru orðnar 70 ára og hafa starfað í deildinni í 25 ár eða lengur. Það er mikilvægt að rekja sögu deildarinnar til að ítreka mikil- vægi félagsskaparins. Deildin hef- ur stundum verið kölluð „kökufé- lag“ af þeim sem ekki vita betur en það er eins og sjá má af fram- anrituðu ekki rétt, Slvd. Helga Bárðardóttir er slysavarna-, líknar- og uppbyggingardeild. Verkefnin breytast í tímans rás en mikilvægi deildarinnar á liðandi stund breyt- ist ekki. Konurnar eru alltaf á bakvakt og fylgjast allar vel með nánasta umhverfi sínu, hvað varð- létt verk. Við hvetjum konur til ar slysahættu og slysavarnir. Við að ganga í deildina. erum boðnar og búnar ef leitað er til okkar, margar hendur vinna Hulda Skúladóttir 1 1. b. 1986 á umferðarnámskeiði með Sigurlaugu, Ester og Guðlaugi Wiium lögregluþjóni. Undirbúningur Kúttmagakvölds. Þorbjörg, Lauga, Ester, ?, Eysteinn, Heiða, Skúli, Jensína, Siggi Kriss, ?, Kiddi og Asi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.