Skógræktarritið - 15.10.2020, Side 8

Skógræktarritið - 15.10.2020, Side 8
SKÓGRÆKTARRITIÐ 20208 græðireit til að rækta upp trjáplöntur. Plöntunum reiddi misjafnlega af. Jarð- vegurinn var ófrjór, lítið skjól fyrir hvass- viðri og hætt við frostlyftingu á veturna. Plönturnar sem gróðursettar voru, höfðu flestar verið aldar upp við hagstæðari skilyrði í Danmörku og Noregi en síðan fluttar hingað til lands sjóleiðina.5 Í græðireitnum var einkum reynt að rækta upp grenitré ýmiskonar. Fræ einnar tegundarinnar - lindifuru - var hins vegar nær allt étið af músum og furðar Flensborg sig nokkuð á tilvist þeirra, enda hvorki ræktarland né skógar nokkurs staðar í nágrenninu.6 Vel gekk að rækta upp af öðru fræi, að sögn Flensborg. Græðireiturinn gerði það líka að verkum að fólk gat keypt trjáplöntur til gróður- setningar. Í tímaritinu Lögréttu má til Árið 1901 var hlutafélagið Skógræktar- félag Reykjavíkur stofnað í því augnamiði að fá og gróðursetja í um 20 tunnur lands (6,5 hektara) við Rauðavatn.4 Að félaginu stóð Flensborg ásamt ýmsum góðborgurum Reykjavíkur svo sem Þórhalli Bjarnasyni, síðar biskup, Bjarna Sæmundsyni, náttúru- fræðingi og kennara, og Steingrími Thorsteinssyni yfirkennara og skáldi, sem varð fyrsti formaður félagsins.22 Árið 1902 keypti félagið spildu við Rauðavatn og lét girða hana af. Sumarið eftir voru gróðursett um 8.000 reynitré og nokkur hundruð lindifurur, fjallafurur og hvítgreni. Plönturnar hafði Flensborg tekið með sér þegar hann kom til Íslands frá Danmörku um vorið. Þá var lúpínu sáð á svæðinu í tilraunaskyni. Innan skógræktar- girðingarinnar kom Flensborg einnig upp Fjallafurur í Rauðavatnsstöðinni sumarið 2020. Fjallafururnar eru lágvaxnar og skriðnar, þótt fagrar séu. Þó hafa þær myndað skjól og bætt jarðveginn. Í dag vaxa því há og heilbrigð tré ýmissa tegunda á þessu svæði sem áður var næringarsnauður, vindbarinn melur. Mynd: Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.