Skógræktarritið - 15.10.2020, Blaðsíða 10

Skógræktarritið - 15.10.2020, Blaðsíða 10
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202010 um að gera þar eins konar griðastað fyrir alþýðufólk sem nýlega hefur orðið að yfirgefa sveitina sína. Í Rauðhólum var komið upp hringleikhúsi á botni eins gígsins og veitingaskála. Þúsundir sóttu útivistarstaðinn þegar mest var. Hætt var að nota svæðið fljótlega eftir seinni heimsstyrjöld en eftir það var rekið þar sumardvalarheimili fyrir börn alþýðufólks á vegum kvenfélaga og verkakvennafélaga í Reykjavík.23 „Tré geta ekki vaxið hér svo þau verði til nokkurrar verulegrar prýði (…)“ Líklega er óþarfi í riti sem þessu að hafa mörg orð um hörmulegt ástand íslenskra skóga á fyrstu áratugum tuttugustu aldar. Nú, um hundrað árum síðar, þegar auðnir suðvesturhornsins hafa víða gróið upp og fagur trjágróður orðin algeng sjón, er komið undir einhvers konar stjórn borgar- stjórans því hann veitir fólkinu leyfi til „að vera í skógræktargirðingunni við Rauðavatn“. Skipuleggjendur ferðalagsins viðurkenna að þetta sé ekki alveg í samræmi við upphaflegar áætlanir. „En við því verður ekkert gert í þetta sinn. Vonandi tekst fljótlega að koma á ferðum á einhverja aðra vistlegri staði hjer í nágrenninu þar sem umferð þátttakenda verður ekki heft eins og hjer.“vii Næstu árin var áfram farið í ferðir að því svæði þar sem Heiðmörk er í dag. Börn úr Vorskóla Ísaks Jónssonar fóru til að mynda að Rauðavatni um þetta leyti. Og nokkrum árum síðar var útivistar- staður alþýðunnar vígður í Rauðhólum. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík hafði fengið þar landskika árið 1933 frá bæjarstjórn Reykjavíkur. Í bók sinni um sögu ASÍ lýsir Sumarliði Ísleifsson áformum Páll Ísólfsson stýrir fjöldasöng við vígslu Heiðmerkur, 25. júní 1950. Mynd: Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.