Skógræktarritið - 15.10.2020, Blaðsíða 20

Skógræktarritið - 15.10.2020, Blaðsíða 20
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202020 einstaklingum sem höfðu vaxið vel og voru lausir við skemmdir. Upphaflegur tilgangur tilraunanna var að kanna hvort ræktunar- aðstæður fyrir skógarfuru hefðu breyst til batnaðar síðan 1960 þegar gróðursetningu skógarfuru var hætt og hvort kvæmi frá öðrum svæðum en Norður-Noregi gætu hentað betur við íslenskar aðstæður. 1. tafla. Uppruni skógarfurukvæma í tilrauninni. Landfræðileg hópaskipting sýnir hvernig kvæmin skiptust í þrjá hópa; hóp-1 sem er frá svipuðum breiddargráðum og Ísland (63–66°N), hóp-2 sem kemur frá norðlægari svæðum (≥ 66°N) og hóp-3 sem kemur frá suðlægari svæðum (< 63°N). Í töflunni er kvæmunum raðað frá norðri til suðurs. Kvæmi Landfræðileg staðsetning Landfræðileg Heiti Upprunaland Breiddargráða Lengdargráða Hópaskipting Harstad Noregur 68°,47 N 16°,32 E Hópur 2 Ibestad Noregur 68°,47 N 17°,09 E Hópur 2 Strand Noregur 68°,46 N 16°,12 E Hópur 2 Målsev Noregur 68°,40 N 21°,58 E Hópur 2 Kandalaksha Rússland 67°,10 N 32°,25 E Hópur 2 Beiarn Noregur 67°,00 N 14°,39 E Hópur 2 Ranva Finnland 65°,55 N 26°,30 E Hópur 1 Vaglir Ísland 65°,43 N 17°,53 E Hópur 1 Þórðarstaðaskógur Ísland 65°,38 N 17°,48 E Hópur 1 Grane Noregur 65°,35 N 13°,23 E Hópur 1 Pudasjärvi Finnland 65°,21 N 26°,59 E Hópur 1 Hallormsstaður Ísland 65°,8 N 14°,37 E Hópur 1 Snåsa Noregur 64°,14 N 12°,22 E Hópur 1 Steinkjer Noregur 64°,05 N 11°,49 E Hópur 1 Frosta Noregur 63°,35 N 10°,45 E Hópur 1 Hemnes Noregur 63°,30 N 11°,27 E Hópur 1 Averöy Noregur 63°,04 N 7°,38 E Hópur 1 Gjemnes Noregur 62°,55 N 7°,47 E Hópur 3 Jyväskylä Finnland 62°,14 N 25°,44 E Hópur 3 Bremanger Noregur 61°,50 N 4°,58 E Hópur 3 Imatra Finnland 61°,10 N 28°,46 E Hópur 3 Lindås Noregur 60°,44 N 5°,09 E Hópur 3 Amat Skotland 57°,52 N 4°,32 W Hópur 3 Shieldaig Skotland 57°,31 N 5°,39 W Hópur 3 Conaglen Skotland 56°,46 N 5°,14 W Hópur 3 Rannoch Skotland 56°,00 N 3°,42 W Hópur 3 Innsbruck Austurríki 47°,11 N 11°,31 E Hópur 3 Í þeirri rannsókn sem hér er sagt frá var í fyrsta lagi leitað svara við því hvort rangt kvæmaval hefði verið ástæðan fyrir því að svo mikið af skógarfuru drapst á sínum tíma. Seinni rannsóknarspurningin var hvort furulúsarfaraldrarnir hafi leitt til náttúruúrvals og af þeim sökum hafi heilbrigðar eftirlifandi skógarfurur hér og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.