Skógræktarritið - 15.10.2020, Page 39

Skógræktarritið - 15.10.2020, Page 39
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 39 ertuyglan er að leita inn á norðlægari svæði þar sem lirfur hennar áttu ekki möguleika á að ná fullum þroska áður en tók að hlýna um 1990. Einnig má búast við að þetta eigi stóran þátt í aukinni stofnstærð og skaðsemi ertuyglu á Íslandi. Áhrif ertuyglu á vöxt trjáa Sumarið 2012 urðu verulega skemmdir á trjágróðri af völdum ertuyglu. Til að kanna áhrif ertuyglu á vöxt trjáa voru mælingar gerðar í landgræðsluskógi á Markar- fljótsaurum á 20 ára gömlu sitkagreni (Picea sitchensis) og alaskaösp (Populus trichocarpa). Talsverðar skemmdir voru af völdum ertuyglu á trjám á svæðinu en skemmdirnar voru mismiklar, bæði á milli sumarhita voru könnuð með því að mæla þyngdaraukningu lirfa í ágúst á þremur stöðum á Suðurlandi á árunum 2014-2018 og bera saman við sumarhita. Frysting reyndist ekki hafa nein áhrif á lifun púpna.7 Aðaláhrifavaldur á vetrarlifun púpna var hinsvegar þyngd þeirra að hausti þar sem þungar púpur voru mun líklegri til að lifa af en léttar púpur. Óbirtar rannsóknir benda til þess að á köldum sumrum púpi lirfur sig áður en þær ná fullum þroska og þar af leiðandi verði vetrarafföll mikil. Það gagnstæða gerist í hlýjum sumrum. Þannig hefur sumarhiti jákvæð áhrif á stærð púpna og eykur þannig líkurnar á að þær lifi af veturinn. Þetta er líklegasta skýringin á því að 6. mynd. Samanburður á meðalhæðarvexti sitkagrenis (Picea sitchensis) árið 2013 sem varð fyrir mismunandi beitarþunga af völdum ertuyglu (Ceramica pisi) árið 2012. Mismunandi bókstafir tákna marktækni á milli tilraunaliða. Mynd: BH 7. mynd. Samanburður á meðalhæðarvexti alaskaaspa (Populus trichocarpa) árið 2013 sem urðu fyrir mismunandi beitarþunga af völdum ertuyglu (Ceramica pisi) árið 2012. Mismunandi bókstafir tákna marktækni á milli tilraunarliða. Mynd: BH
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.