Skógræktarritið - 15.10.2020, Side 47

Skógræktarritið - 15.10.2020, Side 47
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 47 hversu virkt það er og auðvelt að skemma hnífsblaðið. Að leggja á: Nota má hverfistein, hann er oftast hæggengur t.d. fótstiginn eða rafdrifinn. Tormek hverfisteinn sem er góður kostur eða Smergel (ekki háhraða), nothæfir steinar hvítur, blár, bleikur og demants- steinn (gull). Demantssteinninn hitar málminn lítið og því vænlegur kostur. Brýnsluvélar fyrir sandpappírsbönd þar sem hægt er að velja úr mörgum grófleikum sem og demantsbönd er og álitlegur kostur við að leggja á. Að brýna: Olíubrýni eru lítið notuð hér á landi og henta ekki í fínvinnu með trjávið. Vatnsbrýni hafa mikið svið í grófleikum, líklega eru bestu útgáfurnar frá Japan. Demantsbrýni: svart er grófast, þá blátt, rautt og grænt. Þau má nota með vatni. Þessi brýni duga ævina út. Vatnssand- pappír, grófleiki 600 - 800. Að slípa: Leður ýmis form t.d. límt á krossviðs- plötu + gult títaníum slípiefni frá Flexcut. Póleringahjól á vél þéttsaumað (t.d. gult), hér er rétt að benda á að aðeins má nota blátt slípiefni án persónuhlífa á póleringa- hjól. Til eru frábærar og vel hannaðar póleringavélar frá Prooxon til að slípa hnífa, þar sem póleringahjólin standa vel framfyrir mótorhúsið og því auðvelt aðgengi að þeim með hnífana. Afbragðs póleringahjól fylgir vélunum. Demants- stál (t.d. til að stála hnífa) til í ýmsum stærðum. Keramik brýni eru eitthvað notuð og norskir náttúrusteinar eins og jaspis var mikið notaður á tímum víkinga og á miðöldum fram á þennan dag. Þá má nota slípimassa á glerplötu við slípunina. MDF efnið er í sjálfu sér undraefni við slípun. Það er hægt að nota það í öllum þáttunum Draghnífur í stærri kantinum frá Pfeil. Mynd: TT
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.