Skógræktarritið - 15.10.2020, Blaðsíða 51

Skógræktarritið - 15.10.2020, Blaðsíða 51
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 51 skóginn og leika sér allan liðlangan daginn. Bjarki þekkir allar lífverurnar sem eiga heima í skóginum. Öllum er vel við Bjarka og hjálpa honum að komast leiðar sinnar um skóginn. Með Bjarka eru oftast ein eða tvær maríubjöllur sem hann hefur mikið dálæti á. Oft hittir hann humlurnar vinkonur sínar sem leyfa honum að koma með sér þegar þær eru að safna blómasafa. Þá situr Bjarki á bakinu á þeim og heldur sér fast meðan þær fljúga á milli litfagurra blómanna. Stundum bjóða humlurnar Bjarka heim til sín til að fá að smakka á gómsætu hunanginu sem þær eru búnar að búa til. Þá verður Bjarki oft svo glaður að hann tekur upp skógarflautuna sína sem hann tálgaði sjálfur og spilar og syngur lög af hjartans list. Maríubjöllurnar eru fljótar til þegar þær heyra sönginn og ómfagra tónana heim ef eitthvað ber upp á og þeir sem fara lengst inn í skóginn eru oftast með kerti eða lugt í hendinni til að lýsa upp stígana þegar þeir eru á ferð um þá. Álfkonurnar eru meira og minna grænklæddar. Eins og allir skógarálfar eru þeir okkur mönnunum oftast ósýnilegir og þeir verða mörg hundruð ára gamlir. Skógarálfar eru ósýnilegir af því að þeir ganga um í sér ofnum fötum sem kóngulær vefa fyrir þá. Þessar kóngulær er auðvelt að þekkja frá öðrum kóngulóm á því að þær eru nokkuð stórar og kolsvartar á litinn með rúbín rauð augu og skrokkurinn er harður sem tinnusteinn. Hallur skógarálfur og Hildur konan hans búa í stórum mosagrónum steini sem heitir Álfasteinn sem stendur í álfabyggð í þéttum birkiskógi ásamt Bjarka syni sínum sem er afar lítill vexti. Bjarka finnst mjög gaman að flækjast um Benjamín og Bjarki. Mynd: TT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.