Skógræktarritið - 15.10.2020, Blaðsíða 53

Skógræktarritið - 15.10.2020, Blaðsíða 53
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 53 vel á haustin þegar sólin lækkar á lofti og laufin á trjánum fara að fölna og allir haustlitirnir koma fram. Þá er mikil matarveisla alla daga, nóg af bláberjum, krækiberjum og hrúta- berjum um allan skóg. Svo má finna sveppi eins og kóngssvepp og kantarellu í matinn og Bjarki veit um leynilegan stað þar sem finna má stikkilsber ef heppnin er með því skógarþrestirnir eru afar sólgnir í þau. Stöku sinnum finnur Bjarki villt jarðarber sem eru afar gómsæt með dögg og hunangi. Oft fer öll fjölskyldan saman á þessum tíma á valda staði til að tína einiber og alltaf eru teknar nokkrar greinar af einiberja- runnanum til að skreyta um jólin. Sú frétt barst um skóginn einn daginn að Benjamín kanína hefði villst í skóginum og ekki ratað heim til sín. Benjamín var svo heppinn að Hallur pabbi Bjarka fann hann áður en fór að dimma og saman í laufblað til að blanda hunangs- drykk með morgunmatnum. En hunangsflugurnar færa fjölskyldunni alltaf trétunnu af hunangi á hverju hausti og aðra tunnu fulla af vaxi til að þau geti búið til kerti fyrir veturinn til að lýsa upp álfasteininn á dimmum vetrardögum. Það kemur einstaka sinnum fyrir að Bjarki fær að fara út að kvöldi til á haustin, helst á logn- dimmum kvöldum. Þá heyrir hann oft vælið í himbrimanum á vatninu og lómunum sem eru á vatni aðeins lengra frá. Það er ómetanlegt að hafa þessa fugla á vötnunum vegna þess að þeir eru einskonar veðurspá en vælið í þeim segir til um veðrabreytingar sem koma sér vel fyrir íbúa skógarins. Uglan sem á heima í trénu hjá Benjamín úar í ákafa í kvöldhúminu og gagg heyrist stundum í Rebba tófu en hann á heima þarna rétt hjá í stórri urð. Bjarka líður ákaflega F.v. Hildur, Hallur og Bjarki. Mynd: TT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.