Skógræktarritið - 15.10.2020, Blaðsíða 59

Skógræktarritið - 15.10.2020, Blaðsíða 59
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 59 Hvað er blandskógur? Skilgreiningar Hvenær er hægt að kalla skóg blandskóg? Blandskóg má skilgreina sem skógarreit, þar sem tré af tveimur eða fleiri tegundum dreifast þannig um reitinn, að á milli trjáa af mismunandi tegundum er samkeppni um meginvaxtarþætti trjánna: ljós, vatn og næringu (3. mynd).34 Það er einnig hægt að lýsa blandskógi með því að tilgreina fjölda trjátegunda í skógarreit og innbyrðis hlutfall þeirra, t.d. fjölda trjáa af hverri tegund, með grunnflatarmáli (m2/ha; e: Basal Area; sem er samanlagt flatarmál allra standandi trjástofna í brjósthæð, 1,3 m) hverrar tegundar, eða standandi viðarrúmmáli hverrar þeirra. Einnig má tiltaka trjákrónuþekju tegund- anna. hámarka bæði vaxtarhraða og viðargæði og gefa þannig að jafnaði mesta arðinn á flatareiningu lands í nytjaskógrækt.23,39,31 Öll umhirða og skógarhögg er að jafnaði einfaldara í jafnaldra einnar tegundar reitum (plantekruskógum) og þar með ódýrari. Hins vegar er þá farið á mis við ýmsa kosti blandaðra skóga, sem rætt verður um hér síðar. Á heimsvísu eru plantekruskógar um 45% allra gróður- settra skóga10, en síðustu 50 árin hefur verið mikil umræða innan skógfræðinnar í Evrópu og um allan heim, um ágæti og galla þeirrar ræktunaraðferðar. Þetta hefur leitt til breytinga, einkum í laufskóga- beltinu og sunnar þar sem tegunda- blandaðir skógar eru hið náttúrulega ástand. 3. mynd. Lokahögg í blönduðum rauðgreni- og vörtubirkiskógi (Betula pendula) í Finnlandi. Ljóselskt birkið hafði þarna nægilega vaxtargetu til að halda laufkrónu sinni ofarlega miðað við grenikrónuna í seinni hluta vaxtarlotunnar. Meira hægvaxta ilmbjörk hefði tapað þarna í samkeppninni við grenið. Mynd: BDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.