Skógræktarritið - 15.10.2020, Page 73

Skógræktarritið - 15.10.2020, Page 73
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 73 lotualdur. Sumir hafa þegar verið grisjaðir og úr trjánum búnir til girðingarstaurar (2. mynd). Þar geng ég líka fram hjá kvæmatilraunum með birki, evrópulerki og degli og litlum lundum af lindifuru, stafafuru og hengibirki. Einnig er farið um víðimýrar og klapparása þar sem útsýni opnast í allar áttir og loks komið niður að malarströnd Fljótsins í Hrafnavík þar sem sama hrafnaparið hefur átt sinn laup í höfðanum sem bærinn er kenndur við frá því að ísaldarjökullinn hopaði (3. mynd). Á þessu svæði voru áður rýrir og rofnir móar að stærstum hluta og snöggar, víðilausar mýrar. Enn fyrr uxu þar birkiskógar sem fjöldi kolagrafa staðfestir. Klappirnar eru þó eins og þær hafa verið síðan gróður- Mósaík er það kallað þegar mislitum leirplötum eða öðru efni er þannig raðað saman að úr verður mynd. Nota má það hugtak um fleira en forna myndlist. Þegar ég geng Þegar ég fer frá húsinu og út í litla gróður- húsið í garðinum geng ég um trjágöng af birki, víði, ösp og ylli og fram hjá matjurtagarði þar sem ég rækta brokkolí, salat og gulrætur (1. mynd). Þar var áður snarrótartún. Fyrir það var þar starmýri og enn áður viðarmýri sem sjá má á lurkunum ef ég gref nógu djúpt. Þegar ég geng niður að Lagarfljóti fer ég um rússalerkiskóga sem nú eru að verða þrítugir og því komnir í tæplega hálfan Mósaík 1. mynd. Gönguleiðin út í gróðurhús. Hér var áður snarrótartún. Mynd: ÞE
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.