Skógræktarritið - 15.10.2020, Síða 89

Skógræktarritið - 15.10.2020, Síða 89
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 89 á sjötugsaldri er það farið að njóta skjóls af öðrum trjám sem vaxið hafa upp í Skógum. Mikilvægur áfangi hafði náðst í vegagerð fjórum árum áður en Jochum hófst handa þegar vegur um Þorskafjarðarheiði tengdi Ísafjarðardjúp við þjóðvegakerfið. Sá vegur sem allir þeir sem leið áttu landleiðina til og frá Djúpinu fóru um lá um hlaðið hjá Jochum og vakti tilraunastarf hans því umtalsverða athygli samtímamanna. Jochum hafði numið búfræði á Hvann- eyri og síðar farið utan og leitað sér menntunar í Danmörku og komist þar í snertingu við annarskonar skógarumhverfi. Þar nam hann mjólkurfræði og náði valdi á krefjandi ostagerð, meðal annars Roquefort blámygluosti úr sauðamjólk. Hann var í tengslum við fremstu fagmenn þess tíma í skógrækt og leitaði sér þekkingar hvar sem hana var að finna. Nægir þar að nefna frumkvöðla á borð við Hákon Bjarnason skógræktarstjóra, sem Mælingar sem Jón Ásgeir Jónsson frá Skógræktarfélagi Íslands og Björn Traustason frá Skógræktinni gerðu við athöfnina leiddu í ljós að tréð er nú 5,9 m á hæð, með þvermál í hnéhæð 26,5 cm en 17,3 cm í brjósthæð, en þar hefur tréð skipt sér í tvo stofna. Andans maður og brautryðjandi í skógrækt Það var hugsjónamaðurinn og brautryðj- andinn Jochum M. Eggertsson (f. 1896 og d. 1966) sem plantaði gráreyninum upp úr 1950. Hann hafði komið sér upp litlu gerði sem hann lýsti 1953 sem „skógræktarupp- eldisstöð“ á baksíðu ritverks sem hann seldi til fjáröflunar vegna ræktunarstarfsins.3 Enn má sjá móta fyrir útlínum gerðisins og stendur gráreynitréð í norðausturhorninu óvarið fyrir norðaustan vindum sem mótuðu öðru fremur vaxtarskilyrðin á þessum stað þegar Jochum hófst handa. Nú 2. mynd. Áður en tréð laufgast sést vel hvernig það hefur sveigst undan norðaustan vindinum og teygt sig til suðurs. Mynd: HÞ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.