Skógræktarritið - 15.10.2020, Síða 99

Skógræktarritið - 15.10.2020, Síða 99
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 99 taka þátt í svona fjáröflun gætu þau bara fengið uppskriftina hjá okkur.“ Borgum með Kjarnaskógi Skógræktarfélag Eyfirðinga átti lengi vel jörðina Kjarna þar sem Kjarnaskógur stendur nú en gaf hana Akureyrarbæ árið 1972 og voru gerðir um það sérstakir samningar. ,,Akureyrarbær átti að sjá um verðmætamat sem hefur ekki enn þá farið fram. Svo voru þau skilyrði sett að þetta verði alltaf útivistarsvæði fyrir Akureyr- inga og að það sé samningur við okkur um að sjá um skóginn,“ segir Sigríður Hrefna en bendir á að jafnframt hafi skóglendið stækkað mikið frá þessum tíma. „Það var 20 ára samningur í gildi sem rann út í fyrra og það hefur farið svolítið púður í að reikna út hvað við þurfum mikið fé til að geta staðið undir öllu því sem stendur í samningnum að við eigum að gera. Allir sýna þessu skilning hjá Akureyrarbæ en þeir eru samt ekki tilbúnir að gefa okkur upp í það sem við þurfum þó að staðan hafi vissulega skánað aðeins. Það er okkur jöfnuna. „Við í stjórninni viljum líka að ef það verður farið út í þetta að það gangi ekki bara út á að fara út í skóg að gróður- setja heldur að það sé hægt að gera þetta í samstarfi t.d. við náttúrufræðikennara þannig að það verði búið að fara í gegnum þætti á borð við kolefnisbindingu, að það sé til dæmis búið að reikna út hvað það þurfi að gróðursetja mörg tré til að kolefnisjafna ferðir á æfingar og þess háttar,“ segir Sigríður Hrefna og tekur undir að unglingar séu móttækilegir fyrir slíkum pælingum. „Ég held það og jafnvel þó að þau geri þetta bara í þetta eina skipti og það sem hvetji þau áfram sé að safna peningum fyrir ferð, þá tekst vonandi að sá einhverjum fræjum. Þau koma út í skóg, fá fræðslu í skólanum og fá að vita af okkur sem félagi og að við sjáum um þessa skóga. Ég held því að þetta gæti borgað sig á mjög margþættan hátt. Það væri hægt að búa til einhvern svona pakka sem mætti síðan kynna fyrir öðrum skógræktarfélögum og jafnvel gera þetta á landsvísu. Ef félög hafa áhuga á að Meðal þess sem nýr formaður vill beita sér fyrir er að efla tengsl félagsins við hinn almenna félagsmann og auka sýnileika félagsins, t.d. í Kjarnaskógi og öðrum reitum á þess vegum. Mynd: EÖJ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.