Skógræktarritið - 15.10.2020, Side 100

Skógræktarritið - 15.10.2020, Side 100
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020100 segir Sigríður Hrefna sem hefur sjálf unnið hjá Sólskógum undanfarin tvö ár og þekkir því vel til jólatrjáasölunnar. Hún segir þó að stjórnarmenn Skógræktarfélagsins hafi aðeins þurft að hugsa sig um áður en þeir samþykktu að taka við sölunni. „Við höfum náttúrulega ekki sama húsnæði og þau eða aðstöðu. Við þurfum að reisa hérna ódýrustu gerð af skýli til að byrja með og ef vel gengur getum við kannski farið að safna okkur fyrir einhverju stóru.“ Sólskógar hafa meðal annars selt jólatré frá Hallormsstað auk innflutts nordmannsþins sem fylgir talsverð áhætta vegna smithættu. „Þau eru búin að vera á undanþágu en núna vilja þau losna við þetta. Við sjáum það fyrir okkur sem fimm ára markmið að koma nordmannsþininum út. Við höfum fimm ár til að messa yfir fólki að það sé betra að kaupa íslenskt. Vonandi verður þá kominn meiri fjalla- þinur á markað en annars er stafafuran mjög mikilvægt að standa sómasamlega að Kjarnaskógi þannig að við erum í rauninni að borga með honum. Ef við værum rosalega rúðustrikuð ættum við kannski bara að loka sumum leiksvæðum af því að við fáum ekki peninga til að sinna þeim en við erum ekki alveg þar. Aðalstarfsemi félagsins fer fram í Kjarnaskógi en við erum með tíu aðra reiti og komumst ekki í þá alla öll árin og myndum vilja sinna þeim betur.“ Undanfarin ár hafa nágrannar Skóg- ræktarfélagsins í garðyrkjustöðinni Sólskógum staðið fyrir jólatrjáasölu á aðventunni en nú hyggjast þeir draga sig út af þessum markaði og Skógræktarfélagið tekur við sölunni. „Sólskógar hafa verið með innflutt jólatré og keypt frá Hallorms- stað en við höfum bara verið að selja tré úti í skógi þar sem fólk kemur og heggur sjálft. Við höfum kannski selt um 80 tré á meðan þau hafa verið með um 1000,“ Nemendur úr tíunda bekk í Lundaskóla og foreldrar þeirra við gróðursetningu í Laugalandsskógi á Þelamörk haustið 2019. Gróðursetningin var liður í fjáröflun nemendanna. Mynd: Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.