Skógræktarritið - 15.10.2020, Blaðsíða 101

Skógræktarritið - 15.10.2020, Blaðsíða 101
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 101 okkar merki á þau eða mega þau vera meira áberandi þannig að fólk sjái að það erum við sem vinnum hérna í skóginum, ekki Akureyrarbær eða einhver annar? Það þykir öllum svo vænt um Kjarna- skóg og það eru svo margir sem nýta sér hann þannig að ég held að það væri gott fyrir félagið að það væri sýnilegra að það erum við sem sjáum um hann,“ segir Sigríður Hrefna sem telur reyndar að sýnileiki skógræktarhreyfingarinnar allrar mætti vera meiri. „Ég held að aðalmál skógræktarfélaganna sé að við þurfum að vera svolítið meira út á við. Auðvitað erum við ánægð með okkar skóg og okkar félag en ég held að við mættum vera meira áberandi og nota hvert tækifæri til að tengja okkur við þá umræðu sem er í gangi á jákvæðan hátt og gera okkur sýnilegri.“ Höfundur: EINAR ÖRN JÓNSSON alltaf að sækja á,“ segir Sigríður Hrefna og bætir við að stefnan sé að félagið geti í framtíðinni útvegað öll tré sjálft. Mættum vera meira áberandi Sýnileiki Skógræktarfélags Eyfirðinga er hinum nýja formanni einnig hugleikinn sem og telur hún að gera megi félaginu hærra undir höfði. „Það vita til dæmis margir ekki að við sjáum um Kjarnaskóg eða gera greinarmun á Sólskógum og okkur. Við erum reyndar á sama stað og sáum um þennan rekstur áður en Sólskógar tóku við honum 2007. Fólk kemur stundum í Sólskóga og leitar að fólkinu sem sér um stígana,“ segir Sigríður Hrefna og hlær. Hún telur að ef til vill mætti merki og nafn félagsins vera meira áberandi í þessari útivistarparadís Akureyringa. „Það má til dæmis skoða skiltin sem við setjum upp í skóginum, erum við að gleyma að setja Íslensk jólatré Opið allar helgar í desember fram að jólum kl. 10:00–18:00 Viðskiptavinir fá heitt súkkulaði í kaupbæti Skógræktarfélag Hafnafjarðar við Kaldárselsveg Sími: 555 6455 Netfang: skoghf@simnet.is Heimasíða: www.skoghf.is Skreytingar úr efniviði skógarins Vistvænar jólaskreytingar R E Y KJ AVÍKURPRÓFASTSD Æ M A KIRKJUGARÐAR Starfsfólk Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma Kirkjugarðarnir leggja áherslu á að jólaskreytingar á leiðum séu alfarið gerðar úr lífrænum efnum. Eftir áramót er slíkum skreytingum fargað með vistvænum hætti í jarðgerð Kirkjugarðanna. Sjá nánar á www.kirkjugardar.is i t j l ti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.