Skógræktarritið - 15.10.2020, Síða 102

Skógræktarritið - 15.10.2020, Síða 102
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020102 6. grein laga félagsins, svo sem afgreiðslu reikninga og stjórnarkjör. Einnig var fulltrúum boðið upp á að fylgjast með fundinum í fjarfundi og er þetta fyrsti aðalfundurinn þar sem slíkt er í boði. Fundurinn hófst með ávarpi Jónatans Garðarssonar, formanns Skógræktar- félags Íslands, þar sem hann fór yfir helstu atriði úr starfi félagsins á starfsárinu, en starfsskýrsla félagsins lá fyrir á fundinum. Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri félagsins, kynnti því næst reikninga félagsins og Þuríður Yngvadóttir, formaður Landgræðslusjóðs, flutti svo skýrslu sjóðsins. Reikningar og starfsskýrsla voru Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands var haldinn laugardaginn 5. september 2020 og var það 85. aðalfundur félagsins. Fundurinn var að þessu sinni haldinn í fundarsal í Arionbanka í Borgartúni í Reykjavík. Upphaflega stóð til að halda fundinn í Mosfellsbæ, með Skógræktar- félag Mosfellsbæjar sem gestgjafa, en vegna samkomutakmarkana vegna kórónaveiru var ákveðið að halda fundinn með öðrum hætti. Voru eingöngu kjörnir fulltrúar skógræktarfélaga boðaðir á fundinn, það er að segja ekki var gert ráð fyrir öðrum gestum. Eingöngu var miðað við að afgreiða skylduverkefni aðalfundar skv. Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2020 Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands, ávarpar gesti. Mynd: RF
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.