Skógræktarritið - 15.10.2020, Qupperneq 109
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 109
Flatarmál gróðursetninga í landinu árið 2019
Skógræktin
Þjóðskógar
Skógræktin
Nytjaskógrækt á
lögbýlum
Skógræktar-
félög
Landgræðslu-
skógar
Landgræðsla
ríkisins
Hekluskógar Samstarfsverkefni* Samtals
Fjöldi hektara
Nýgróðursetning raunmæld (með gps eða avenzaappi) 140 730 37 32 28 968
Nýgróðursetning áætluð 26 3 41 27 220 41 439
Endurgróðursetning 82 40 39 79
Samtals 166 812 80 113 55 220 41 1.486
* Samstarfsverkefni milli Skógræktarinnar og Landgræðslunnar
Borið á skóg sem gróðursettur er
eftir 1990
Ár 2019
Tonn
N
Flatarmál
(ha)
Skógræktarfélög 0,551 74
Skógræktin 3,88 783
Hekluskógar 14,0 325
Hekluskógar (kjötmöl) 24,0 150
Samtals 42,4 1332
Fjöldi ársverka við skógrækt 2019
Skógræktin Skógræktin Skógræktarfélög Einkaaðilar Skógarbændur Hekluskógar Samstarfsverkefni Samtals Alls
Launuð störf: Þjóðskógar Nytjaskógar á lögbýlum
Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur
Stjórnun og ráðgjöf 15,0 8,0 10,6 4,7 5,4 1,5 0,3 0,1 31,0 14,6 45,5
Skógrækt* 3,4 4,0 0,2 3,6 4,0 7,6
Skógarhögg, grisjun 4,0 1,0 3,9 1,0 8,9 1,0 9,9
Viðarvinnsla 3,4 1,3 1,8 4,0 9,2 1,3 10,5
Ræktun jólatrjáa og jólatrjáatekja 3,0 2,2 0,5 5,2 0,5 5,7
Mannvirkjagerð** 3,0 2,0 2,2 0,5 5,2 2,5 7,7
Plöntuframleiðsla 0,0 0,0 0,0
Rannsóknir 9,0 3,0 0,5 9,5 3,0 12,5
Annað: 0,3 1,0 0,2 0,1 0,3 1,3 1,6
Samtals 37,4 15,3 10,6 4,7 19,7 7,5 5,0 0,0 0,2 0,0 0,0 0,5 0,0 0,2 72,9 28,2 100,9
* Gróðursetning, áburðargjöf, millibilsjöfnun, umhirða o.s.frv. ** Svo sem girðingar, vegir, stígar, aðstaða og önnur mannvirkiw
*** Ársverk svarar til u.þ.b. 2000 klst. í vinnu
skógræktarfélögunum fyrir árið 2019 er því
80 ha og 113 ha hjá Landgræðsluskógum.
Áburðargjöf
Um nokkurra ára skeið hafa verið birtar
upplýsingar um áburðargjöf í skógrækt.
Hvatinn að því er að gera þarf grein fyrir
áburðargjöf í loftslagsbókhaldi til stjórn-
valda. Einnig geta þessar upplýsingar
vakið til umhugsunar og verið hvetjandi en
markviss áburðargjöf í upphafi flýtir fyrir
að sýnilegur árangur náist í skógræktinni.
Almennt nota þau skógræktarfélög sem
bera á trjáplöntur tilbúinn áburð. Notkun á