Skógræktarritið - 15.10.2020, Blaðsíða 119

Skógræktarritið - 15.10.2020, Blaðsíða 119
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 119 lengi að komast í mannhæð, en svo í einni svipan höfðu þau tvöfaldað eða þrefaldað hæð sína. Nú tala menn um 20 m há tré á Snæfoksstöðum. En eitt er víst að stóru trén okkar Jóns Birgis eiga eftir að tvöfalda hæð sína og halda áfram að vaxa í hundrað ár og sum í tvö hundruð ár eftir okkar dag. Í kveðjuorðum frá fjölskyldu hans segir: Jón Birgir bjó til æviloka í húsi þeirra hjóna á Seltjarnarnesi, sem þau byggðu 1979. Frítíma sínum varði hann að mestu í náttúruperlu þeirra í Grímsnesi, sem ber fallegt merki um dugnað hans og ástríðu fyrir skógrækt. Eftirlifandi eiginkona Jóns Birgis er Steinunn Kristín Norberg og eignuðust þau þrjá syni: Aðalstein, Jón Birgi og Kristin Karl og sjö barnabörn. Fjölskyldan var honum ávallt efst í huga og átti hann einstök tengsl við börn sín og barnabörn, sem kveðja hann nú með söknuði. Blessuð sé minning Jóns Birgis Jónssonar. Óskar Þór Sigurðsson vita, að því fylgir ærið starf að leiða stjórn í stóru skógræktarfélagi. Og oftast, þar sem hann kom við sögu var hann valinn til forustu. Svo var 2009, þegar ráðherra skipaði 10 manna nefnd til að fara yfir og skila skýrslu um stefnumótun í samræmi við lög um landshlutaverkefni í skógrækt. Þá skipaði ráðherrann Jón Birgi fv. ráðuneytisstjóra formann nefndarinnar. Jón Birgir var alltaf að læra og bæta við sig þekkingu. Það sá ég og vissi af samræðum við hann. En þekkingarþorsti hans kom best í ljós, þegar hann á síðasta ári innritaðist í gamla skólann sinn, Háskóla Íslands, 83 ára gamall, sextíu árum eftir að hann lauk þaðan verkfræðinni. Hann var á góðri leið með að ljúka náminu á næsta vori. En þá greip örlagagyðjan inn í. Við hjá Skógræktarfélagi Árnesinga eigum Jóni Birgi þökk að gjalda. Í formannstíð minni leitaði ég oft til hans. Voru þar vega- og fjarskiptamálin efst á blaði. Oft bárum við saman bækur okkar þegar trén voru að vaxa upp. Þau voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.