Ný menntamál - 01.06.1994, Blaðsíða 37

Ný menntamál - 01.06.1994, Blaðsíða 37
Nýjar íslenskar fræðslumyndir í samfélagsgreinum Það sem landið gefur Fjórar myndir á tveimur myndböndum um landbúnað. Myndirnar fjalla um: • sauðfjárrækt • hlunnindabúskap • ferðaþjónustu • garðyrkju Myndirnar eru teknar í fjórum landshlutum og nýtast því vel í tengslum við landafræði. Kennsluleiðbeiningar og tillögur að verkefnum fylgja. Líf í tuskunum Leikin mynd sem ætlað er að vekja nemendur til umhugsunar um íslenskan iðnað. Bekkur í grunnskóla fer í heimsókn til iðnfyrirtækja og vinnur úr þeirri reynslu á skemmtilegan hátt. Bók fylgir með ýmsum verkefnum. NÁMSGAGNASTOFNUN Laugavegi 166 • 105 Reykjavík • Sími 91-2 80 88

x

Ný menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný menntamál
https://timarit.is/publication/2011

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.