Ný menntamál - 01.06.1994, Blaðsíða 38

Ný menntamál - 01.06.1994, Blaðsíða 38
* KROSSGATAN í þessari krossgátu geta verið ýmist einn stafur, tveir eða þrír í hverjum reit. Aftan við hverja skýringu er sagt hve margir stafir eru í lausnarorðinu. eir sem hafa reynt að ráða sumarkrossgátuna okkar eru sammála um að hún sé ekki aðeins erfið heldur einnig óvenju skemmtileg. I hverjum reit er ýmist einn stafur, tveir eða þrír. Þeir sem spreyta sig á kross- gátunni verða að finna það út hverju sinni hve margir stafir eru í hverjum reit en aftan við hverja skýringu er tala í sviga sem segir til um hve margir stafir eru í lausnarorðinu. Hjörtur Gunnarsson kennari er höfundur krossgátunnar. LÁRÉTT LÓÐRÉTT 1 skilyrði(8) 1 óbetranlegar(lO) 4 viðarbútur(5) 2 bráðlega(4) 7 kventreyja(7) 3 rölta(5) 9 hægfara(7) 4 loki(6) 11 hróp(4) 5 landræma(4) 12 frostskemmd(3) 6 dónalegast(7) 13 sló(5) 7 klampana(5) 14 mæla(3) 8 skjall(S) 15 kvenmannsnafn(5) 9 greinargerðarinnar(ll) 17 skapofsi(6) 10 afli(5) 19 flýti(5) 16 tanna(4) 20 læti(7) 18 löður(3) 22 grýtt(9) 19 viðmót(3) 24 nes(5) 21 matarlaus(8) 26 hjara(4) 23 jarðsetja(5) 27 óvænt(ÍO) 25 þrælaskipið(8) 30 lóga(5) 27 útlimsins(8) 33 eiði(6) 28 unaður(4) 34 reiðir(5) 29 ókostur(5) 36 hamslausa(4) 31 kyrrð(2) 38 viðbót(4) 32 töfra(6) 39 ellegar(3) 33 rugla(6) 40 tré(3) 35 tápmikil(4) 42 leynd(3) 37 japla(5) 43 geyminn(7) 39 staka(4) 45 mögla(5) 41 ágjöf(3) 47 önd(4) 44 grænmeti(3) 48 hamingja(4) 46 dans(3) BOKAR- VERÐLAUN Bókaforlag Máls og menningar býður glæsileg verðlaun fyrir rétta lausn á gátunni: Ritverk Jónasar Hallgrímssonar í fjórum bindum. Dregið verður úr réttum lausnum sem senda á til Nýrra menntamála, Lágmúla 7,108 Reykjavík, fyrir 15. ágúst. 38

x

Ný menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný menntamál
https://timarit.is/publication/2011

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.