Golf á Íslandi - 01.12.2010, Page 9

Golf á Íslandi - 01.12.2010, Page 9
9GOLF Á ÍSLANDI • OKTÓBER 2010 H V ÍT A  H Ú S I  /  S ÍA  -  1 0 - 0 3 3 8 Einstök upplifun Nálægð golfvallarins í Heimaey við ósnortna náttúruna hefur oft verið heimamönnum hagstæð. Það truflar ekki einbeitingu þeirra að náttúran skarti sínu fegursta þó það geti komið gestum í vandræði. Við slíkar aðstæður er nauðsynlegt að vera með réttu græjurnar. Golffatnaðurinn frá ZO•ON er sérhannaður til að þér verði hvorki of heitt né kalt, heldur í fullkomnu jafnvægi. ZO•ON golffatnaður fæst í verslun okkar í Kringlunni og Hole in One, auk þess í öllum helstu verslunum með útivistarfatnað á Íslandi.

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.