Golf á Íslandi - 01.12.2010, Blaðsíða 26
26 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
Lokastaðan í 1. deild karla:
1. Golfklúbbur Reykjavíkur
2. Golfklúbburinn Kjölur
3. Golfklúbbur Kópavogs og
Garðabæjar
4. Golfklúbburinn Keilir
5. Golfklúbbur Vestmannaeyja
6. Golfklúbbur Setbergs
7. Golfklúbbur Suðurnesja
8. Nesklúbburinn
Lokastaðan í 1. deild kvenna:
1. Golfklúbburinn Reykjavíkur
2. Golfklúbbur Kópav. og Garðb.
3. Golfklúbburinn Keilir
4. Golfklúbburinn Kjölur
5. Golfklúbburinn Oddur
6. Golfklúbburinn Leynir
7. Golfklúbbur Akureyrar
8. Golfklúbburinn Mostri
Lokastaðan í 2. deild karla:
1. Golfklúbbur Akureyrar
2. Golfklúbbur Kiðjabergs
3. Golfklúbburinn Leynir
4. Golfklúbburinn Oddur
5. Golfklúbbur Ólafsfjarðar
6. Golfklúbbur Húsavíkur
7. Golfklúbbur Öndverðarnes
8. Golfklúbbur Bakkakots
Lokastaðan í 2. deild kvenna:
1. Golfklúbbur Suðurnesja
2. Nesklúbburinn
3. Golfklúbbur Sauðárkróks
4. Golfklúbbur Patreksfjarðar
5. Golfklúbbur Ólafsfjarðar
6. Golfklúbburinn Vestarr
7. Golfklúbbur Borgarness
8. Golfklúbbur Siglufjarðar
Lokastaðan í 3. deild karla:
1. Golfklúbburinn Hellu
2. Golfklúbburinn Sandgerði
3. Golfklúbburinn Jökull
4. Golfklúbbur Bolungarvíkur
5. Golfklúbbur Borgarness
6. Golfklúbbur Ísafjarðar
7. Golfklúbbur Sauðárkróks
8. Golfklúbbur Hveragerðis
Lokastaðan í 4. deild karla:
1. Golfklúbbur Selfoss
2. Golfklúbbur Grindavíkur
3. Golfklúbburinn Mostri
4. Golfklúbburinn Þverá
5. Golfklúbbur Patreksfjarðar
6. Golfklúbburinn Geysir
7. Golfklúbburinn Vestarr
8. Golfklúbbur Vatnsl.str.
Lokastaðan í 5. deild karla:
1. Golfklúbburinn Hamar Dalvík
2. Golfklúbbur Norðfjarðar
3. Golfklúbburinn Tuddi
4. Golfklúbbur Fljótdalshéraðs
5. Golfklúbbur Seyðisfjarðar
6. Golfklúbbur Siglufjarðar
Piltar 16-18 ára
1. GK - A sveit
2. GKJ/GL
3. GR - A sveit
Stúlkur 16-18 ára
1. GR - A sveit
2. GK
3. GA/GÓ
Drengir 15 ára og yngri
1. GKG - A sveitv
2. GK - B sveit
3. GR - A sveit
Telpur 15 ára og yngri
1. GK - A sveit
2. GK - B sveit
3. GR
Yfir 250 kylfingar tóku þátt í sveitakeppni unglinga
SVEITAKEPPNI allar deildir
Úrslitin réðust ekki fyrr
en á lokabrautinni hjá 15
ára og yngri í viðureign
GKG og GK í Þorlákshöfn.
GKG peyjar unnu upp
stórt forskot og tryggðu
sigur á 18. holunni.
Lið GSG vann í 2. deild öldunga.
GK stelpur unnu í Þorlákshöfn. Sigurreifir GKG strákar.
Veðurguðirnir
létu til sín taka
á Hvaleyrinni. Hvaleyrarvöllur skartaði sínu fegursta.
GK vann í flokki
16-18 ára.
Stúlknalið GR
vann í flokki
16-18 ára.
Örn Ævar Hjartarson
og GS félagar máttu
þola fall í 2. deild.
Sveitakeppni unglinga var leikin á tveimur völlum, Þorláksvelli í Þorláks-
höfn og á Hólmsvelli í Leiru um miðjan ágúst. Drengir og telpur, 15 ára
og yngri, léku í Þorlákshöfn en piltar og stúlkur, 16-18 ára, léku í Leirunni.
Athygli vakti hversu mikill fjöldi sveita var skráður til leiks en alls tóku 46
sveitir þátt í sveitakeppni unglinga og má gera ráð fyrir að yfir 250 kylfing-
ar hafi tekið þátt í mótinu.
Sveitir Keilis voru sigursælar hjá unglingunum því Keilir vann í piltaflokki
eftir úrslitaleik gegn sameiginlegri sveit GKj og GL. GR varð svo í þriðja
sæti. Í stúlknaflokki fór GR með sigur af hólmi eftir úrslitaleik gegn GK. Í
drengjaflokki var það A-sveit GKG sem vann eftir spennandi úrslitaleik við
B-sveit GK. Hjá telpunum fögnuðu Keilisstelpur sigri.