Golf á Íslandi - 01.12.2010, Blaðsíða 28

Golf á Íslandi - 01.12.2010, Blaðsíða 28
28 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is Fjöldi félaga og annarra gesta mættu í afmælis- hóf Golfklúbbs Akureyrar síðla sumars í tilefni 75 ára afmælis klúbbsins. Boðið var upp á léttar veitingar ásamt afmælistertu. Veislustjóri var Sunna Borg leikkona. Formaður Golfklúbbsins Halldór Rafnsson bauð gesti velkomna og flutti stutt ávarp. Forseti bæjarstjórnar Geir Kristinn Aðalsteinsson, for- seti Golfsambands Ísland Jón Ásgeir Eyjólfsson, Garðar Eyland framkvæmdastjóri Golfklúbbs Reykjavíkur, Þóra Leifsdóttir frá ÍBA, Inga Magn- úsdóttir fyrir hönd Golfklúbbsins Keilis ásamt fleirum fluttu ávörp og færðu klúbbnum góðar gjafir. Eftirtaldir aðilar fengu silfurmerki klúbbsins sem viðurkenningu fyrir störf þeirra fyrir klúbbinn á undangengnum árum, Ólafur Búi Gunn- laugsson, Hreiðar Gíslason, Rafn Kjartansson, Stefán Magnús Jónsson, Jón Birgir Guðmunds- son, Ómar Pétursson, María Daníelsdóttir, Jón Smári Friðriksson, Jóhann Jóhannsson, Erla Adólfsdóttir. Eftirtaldir aðilar fengu gullmerki Golfklúbbs Akureyrar fyrir einstaklega góð störf á vegum klúbbsins í gegnum árin. Sævar Gunnarsson, hann hefur haft veg og vanda sl. 20 ár við uppgræðslu skóglendis að Jaðri sem hefur tekist frábærlega vel eins og sjá má hvert sem litið er á vallarstæðinu. Stefán Haukur Jakobsson, „Dúddesen“ hefur verið ötull við ræsingar í mótum á vegum klúbbsins og er hann sennilega einn alvinsæl- asti sem slíkur á landinu, einnig hefur hann verið sérlega vinnusamur og hjálpfús í gegnum tíðina og má segja að hann hafi hreinlega haldið úti vetrardagskrá fyrir klúbbfélaga hvað varðar æfingar innanhúss í Golfbæ. Hallgrímur Arason hefur haldið mikilli tryggð við GA og ber þar hæst að í 19 ár hefur fyrirtæki hans verið með mót í samvinnu við klúbbinn en það er hið vinsæla Bautamót. Skúli Ágústsson hefur eins og Hallgrímur verið tryggur golffélagi og fyrirtæki hans Höldur hef- ur í samvinnu við G.A. verið með eitt alvinsæl- asta mót landsins Mitsuubishi Open. Jón Ásgeir Eyjólfsson forseti Golfsambands Ísland heiðraði eftirtalda félaga einnig fyrir framlag þeirra og störf fyrir klúbbinn. Sævar Gunnarsson og Hallgrímur Arason fengu silfur- merki sambandsins og Haukur Jakobsson gull- merki GSÍ. Stórhöfða 25 • simi 569 3100 • eirberg.is Opið virka daga kl. 9 -18 og laugardaga kl. 11 - 16 Gefðu góða gjöf – vellíðan og slökun Nuddsæti Úrval nuddsæta sem hægt er að setja í flesta stóla og sófa. Nuddpúði Hentar vel fyrir bak, háls og fótleggi. Fjarstýring með margskonar stillimöguleikum. Jólakort og merkispjöld með golfmyndum Upplýsingar um sölustaði á www.golfsidan.is sími 863 1850 G O L F fréttir Fjölmargir fengu viðurkenningar á 75 ára afmæli Golfklúbbs Akureyrar Gullmerkjahafar GA, efri mynd f.v.: Hallgrímur Arason, Sævar Hauk- ur Jakobsson, Sævar Gunnarsson og Skúli Ágústsson. Á hinum myndunum er Halldór Rafnsson, formaður GA og silfurmerkjahafar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.