Golf á Íslandi - 01.12.2010, Page 31

Golf á Íslandi - 01.12.2010, Page 31
31GOLF Á ÍSLANDI • OKTÓBER 2010 Golf fyrir alla er tvöfaldur DVD diskur með 8 klukkustunda efni þar sem farið er yfir alla helstu þætti golfleiksins. Á fyrri disknum er farið yfir grunnatriðin í púttum, vippum og sveiflunni auk þess sem farið er yfir upphitun, glompuhögg og mismunandi högg í kringum flatir. Á seinni disknum eru spilaðar 18 holur með mismunandi kylfingum og farið er yfir leikskipulag, kylfuval og högg úr mismunandi aðstæðum. Diskurinn er ætlaður byrjendum sem og lengra komnum. Hægt er að kaupa diskinn á skrifstofu Progolf, Hólshrauni 2, í afgreiðslu Bása í Grafarholti eða í sími 555 7200. C M Y CM MY CY CMY K ProGolf ÍNN - DVD.ai 1 29.11.2010 15:05:22

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.