Golf á Íslandi - 01.12.2010, Side 42

Golf á Íslandi - 01.12.2010, Side 42
42 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is Hlynur Geir á 30 sekúndum: Klúbbur: GK Aldur: 34 Forgjöf: +1,4 Fjöldi sigra á mótaröðinni: Fimm sigrar Leyndur hæfileiki: Ég er svakalegur í skák og strák- arnir fengu aldeilis að finna fyrir því á EM í sumar. Ég fór hrikalega illa með Kristján Þór og Alfreð. Besti hringur: Besti skráði hringurinn er á Svarfhólsvelli á Selfossi, 65 högg eða sjö undir pari. Uppáhalds kylfingur: Það eru margir í uppáhaldi, t.d. Ernie Els, Tiger Woods, Sergio Garcia, Rory McIlroy og Dóri Mort. Draumaráshópurinn: Rory McIlroy, Tiger Woods, Sergio Garcia Uppáhalds kylfa: Dræver G O L F Hlynur Geir GOLFÁRIÐ HJÁ HLYNI GEIR STIGAMEISTARA 2010 Eimskipsmótaröðin Eyjum: 3.-6. sæti. Eimskipsmótaröðin Leirdal: 6.-8. sæti. Eimskipsmótaröðin Urriðavelli 1. sæti. Íslandsmótið í holu- keppni Leyni: 4.-8. sæti HM Argentínu: Ísland í 19. sæti Evrópumót landsliða í Svíþjóð: Ísland í 17. sæti KPMG bikarinn: Sigur í 2. sinn með Landsbyggðinni Eimskipsmótaröðin á Hellu: 4. sæti

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.