Golf á Íslandi - 01.12.2010, Síða 72

Golf á Íslandi - 01.12.2010, Síða 72
72 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is Í golfpokanum: Dræver : Ping Brautartré: Ram ( Frammarinn) Járn : Palmer Wedge: Ping Golfbolti: Nike eða hvað sem er G O L F hraðaspurningar 20 Falinn hæfileiki: Setja upp leiksýningar Einkunnarorð lífs þíns: Hafa gaman að þessu og reyna að vera bestur í leiðinni Væri til í að vera: Þó nokkuð betri í golfi Hjátrú í golfi: Ekkert svoleiðis , en finnst þó alveg glatað að byrja illa Þarf að bæta mig í: Leikskipulagi og stutta spilinu Uppáhalds kylfingur: John Daly og Tigerinn er að gera fína hluti upp á síðkastið Uppáhalds golfvöllur: Leiran Högg sem mér finnst skemmtilegt að æfa: Drive Draumahollið mitt: Byrjum á að fá Tiger, til að fá alvöru sveiflu í þetta. Væri alveg til í að hafa Jordan með og til að loka hollinu yrði að vera einn meðlimur „Níunnar“ Flatarmerkið mitt: Tíkall eða merki með Boston Celtics Uppáhalds íþróttamaður: Larry Bird Tónlistin á IPODinum mínum: Allskonar skemmtilegt, en þó mest Hjálmar Uppáhalds kylfan mín: 7 járnið mitt, virðist alltaf virka Aldur þegar „breikaði“ fyrst 100: Byrjaði í golfi 35ára, var eitthvað eftir það Hræddastur við: Slæsið mitt Lægsti 18 holu hringurinn minn: 83 högg í Leirunni Uppáhalds matur: Nautasteik ( elduð af alúð) Uppáhalds bíómynd: 300 Besta golfráðið: Hugsa bara um næsta högg , ekki síðasta högg. Sætasta golfstundin: Finnst alltaf skemmtilegast þegar ég er að rúlla upp meðlimum „Níunnar“ spurningar Sigurður Þ. Ingimundarson, körfuknattleiksþjálfari og kylfingur Sigurður Ingimundarson, grunnskólakennari og körfu- knattleiksþjálfari hefur handleikið körfuboltann með góðum árangri, fyrst sem sigursæll leikmaður og síðan á annan áratug sem þjálfari. Hann þjálfaði hin sigursælu kvenna- og karlalið Keflavíkur og gerði þau að Íslands- meisturum mörgum sinnum. Sigurður hefur einnig þjálf- að kvennalið Íslands og er núverandi landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands. Hann kynntist golfíþróttinni fyrir nokkr- um árum og náði fljótt góðum tökum á henni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.