Golf á Íslandi - 01.12.2010, Page 82

Golf á Íslandi - 01.12.2010, Page 82
82 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is G O L F vellir Nýr golfvöllur í Rússlandi opnar næsta sumar Í borginni Dmitrov um 60 km norður af Moskvu í Rússlandi hefur nýr golfvöllur verið í byggingu. Völlurinn opnar snemmsumars 2011. Breska fyrirtækið Swan Golf Designs sér um hönnun vallarins en það vann hönn- unarkeppni fyrir völlinn sem efnt var til 2006 og hófust framkvæmdir árið 2008. Klúbb- urinn fékk heitið Sorochany Golf Club og er völlurinn 18 holur. Howard Swan, golfarkitekt segir að framkvæmdir hafi gengið vel þrátt fyrir nokkra erfiða vetur í Rússlandi. Golfsvæð- ið verður fyrsta flokks með veglegri þjálfunar- og æfingaaðstöðu og flottum golfvelli.

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.