Golf á Íslandi - 01.07.2014, Blaðsíða 36

Golf á Íslandi - 01.07.2014, Blaðsíða 36
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 36 í raun ekki getað tekið við fleirum félags- mönnum í nokkur ár. Við erum með 1300 fé- laga sem greiða fullt gjald, um 200 „ellismelli“ og þeim fjölgar frá ári til árs. Það sem eftir situr eru börn og unglingar og við setjum engin mörk á það. Það voru 1914 skráðir í GKG á árinu 2013, og mér sýnist að þessi fjöldi sé enn til staðar. Það eru 70% karlar og 30% konur og þessi kynjaskipting hefur verið til staðar hjá klúbbnum frá upphafi. Kópa- vogsbúar eru 42%, 27% úr Garðabæ og svipað úr Reykjavík. Það eru ekki margir úr öðrum sveitarfélögum.“ Áhugi og metnaður þjálfaranna smitar frá sér Formaðurinn segir að mikill áhugi og metn- aður þjálfara GKG smiti frá sér í öflugu innra starfi. „Barna- og unglingastarfið er okkar flagg- skip. Við höfum verið með mjög öflugt starf á upphafsárum klúbbsins og höfum bætt við það smátt og smátt eftir því sem tíminn hefur liðið. Gunnar Jónsson var forystumaður í unglingastarfinu í upphafi. Í dag erum við með frábæra þjálfara undir stjórn Úlfars Jónssonar íþróttastjóra GKG. Áhuginn og metnaðurinn sem þjálfarar GKG hafa smitar út frá sér í starfið hjá okkur og við erum ákaflega stolt af okkar ungu kylfingum. Það er enn verk að vinna hvað stelpurnar varðar í okkar röðum en strákarnir hafa unnið marga titla á undanförnum misserum.“ Ný íþróttamiðstöð eða klúbbhús hefur verið aðkallandi verkefni í formannstíð Guð- mundar og hann vonast til þess að fram- kvæmdir hefjist í haust við byggingu á nýju fjölnota mannvirki. „Að byggja yfir félagsstarfið hefur verið stærsta verkefnið í minni formannstíð og einnig fyrrum formanna GKG. Það hefur tekið tíma að fá lóð undir nýjan golfskála eða íþróttamiðstöð. Það hafa verið deildar meiningar um hvar þessi skáli ætti að vera staðsettur. Það var gerð könnun hjá fé- lagsmönnum GKG og 70% þeirra vildu að skálinn yrði staðsettur þar sem nýi Leirdals- „Það hefur verið gríðarlegur vöxtur hjá okkur á undanförnum árum. Þegar GKG var stofnaður voru um 250 félagar og í dag eru þeir um 1900 ef allt er talið með. Við höfum í raun ekki getað tekið við fleirum félags- mönnum í nokkur ár.“ völlurinn og sá eldri mætast. Kosturinn við að hafa skálann þar var að hægt var að vera með þrjár 9 holu einingar sem hefði verið mjög hagkvæmt fyrir reksturinn. Það gekk ekki upp þar sem að ekki náðist samkomulag við Garðabæ um þessa staðsetningu. Í dag hefur náðst sátt við alla aðila um að reisa nýja íþróttamiðstöð á því svæði þar sem gamli skálinn er í dag og vonandi verður hafist handa við þær framkvæmdir í haust.“ Dreymir um gott veður á Íslandsmóti Þegar Guðmundur leggst á koddann á kvöldin lætur hann sig dreyma um góðviðri og fjölmenni á Íslandsmótinu í höggleik. „Ég læt mig dreyma um að mörg hundruð áhorfendur mæti hér í Leirdalinn til þess að upplifa stemninguna á þessu móti. Þetta fer reyndar allt eftir veðri og ef það verður í lagi þá fáum við þúsundir manna á þetta glæsilega mót,“ sagði Guðmundur Oddsson formaður GKG.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.