Golf á Íslandi - 01.07.2014, Side 100

Golf á Íslandi - 01.07.2014, Side 100
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 100 Kylfingar í Reykjavík voru snemma með ýmsar reglur „á hreinu“ og þeir birtu í Kylfingi strax árið 1935 reglur fyrir kylfu- sveina. Voru þær all ítarlegar svo ekki sé meira sagt, alls 29 talsins og því ekki pláss hér til þess að fara yfir þær allar, en þó hægt að líta á sumar þeirra. 1. Kylfusveinar mega ekki vera á golfvellinum fyrir kl. 8 árdegis. 3. Ef kylfusveinn skilur eftir bréfsnepla, matarleifar eða annað á vellinum, skrifar eða teiknar á húsið eða skemmir nokkuð sem er í húsinu eða á vellinum verður honum sagt upp starfinu. 6. Ef kylfingur biður þig um að koma með sér ber þér að svara „Ég skal spyrja húsvörð hvort ég megi fara“ og fara síðan strax og fá leyfi hans. 7. Þú mátt ekki blóta eða viðhafa ljótt orð- bragð á vellinum eða í húsinu. 8. Þér ber að hreinsa bolta eftir hverja umferð ef kylfingur óskar þess og þú þarft ekki að fara strax aftur með öðrum kylfingi. 15. Ef þú ert að leita að bolta þíns kylfings og finnur annan bolta þá á hann boltann og þér ber að fá honum hann strax. Ef hann vill ekki eiga boltann mátt þú eiga hann sjálfur. 16. Kylfusveinar mega ekki selja félags- mönnum bolta. 18. Vertu alltaf á undan kylfingi þínum, þú mátt aldrei drattast á eftir. Vertu kominn að boltanum á undan kylfingnum og bíddu þar. Þú átt að finna boltann og hafa hann vísan, svo eigandinn þurfi ekki að eyða tíma í að leita að honum. Þetta voru nokkur sýnishorn úr reglum þeim sem kylfusveinum bar að starfa eftir hjá Golfklúbbi Íslands á fyrstu árum golf- sins hér á landi, og ekki er hægt að segja annað en að menn hafi verið formfastir á þessum árum og viljað hafa „skikk“ á hlutunum. GLUGGAÐ Í GAMALT: ÉG SKAL SPYRJA HÚSVÖRÐ HVORT ÉG MEGI FARA - úr „reglum fyrir kylfusveina“ hjá Golfklúbbi Íslands árið 1935 Hér fór Gunnar holu í höggi árið 2004. Eitt fullkomið högg. En það var ekkert vitni. Í 6 ár með upptökuvél og þolinmæðina að vopni hefur Gunnar mætt reglulega á völlinn. Nú vantar bara annað fullkomið högg. ÞOLINMÆÐI BRUGGMEISTARA OKKAR SKILAR SÉR TIL ÞÍN. 2.25% A L C . V O L .. . W O R L D ’ S B E S T S T A N D A R D L A G E R O K K A R B J Ó R
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.