Golf á Íslandi - 01.07.2014, Side 127

Golf á Íslandi - 01.07.2014, Side 127
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 127 Var draumurinn um atvinnumennsku ástæðan fyrir því að þú hættir í Northwes- tern háskólanum? Ég var bara á kafi í náminu og var ekki að spila eins mikið og ég vildi. Ég þurfti virki- lega að vinna fyrir þeim einkunnum sem ég fékk – og ég var heldur ekkert sérstak- lega ánægður með þær, þannig að það voru ákveðin vonbrigði með það. En faðir þinn hefur talað um mikilvægi þess að vera með góða menntun, gangi golfdraumurinn ekki upp. Hefur velgengni þín breytt einhverju um það? Við höfum talað um að ef golfið gangi ekki vel, þá geti ég farið aftur í skóla. Mér fannst ég bara ekki geta hafnað tækifærum eins og að spila í Arnold Palmer Invitational, eða Harbour Town völlinn. Það var frábær reynsla að spila á Bay Hill, einum erfiðasta velli bandarísku mótaraðarinnar, og ég hefði ekki getað gert þetta og verið í skóla á sama tíma. Mörg umboðsfyrirtæki hafa verið á eftir þér, en Chubby er hins vegar þekktur fyrir að taka ungar íþróttastjörnur að sér. Var það ástæðan fyrir því að þú valdir ISM? Algjörlega. Við fengum kynningar frá nokkrum fyrirtækjum og hugsuðum málið vandlega. Ég er auðvitað heppinn að þjálf- arar mínir, Mike Walker og Pete Cowan búa rétt hjá okkur, og ég talaði mikið við þá um þetta, ásamt því að ræða málið við foreldra mína. Ég valdi ISM því ég var ánægður með hversu mikið þeir vilja ráða ferðinni. Þeir eru þekktir fyrir að hafa leiðbeint ungum kylfingum á fyrstu skrefum ferils þeirra – og gert nokkra að meisturum – þannig að ég er í góðum höndum. Sá árangur sem þú hefur náð sem áhuga- maður – eykur hann pressuna á þér sem atvinnumanni? Það verða einhverjar væntingar örugglega, en ég má ekki leyfa mér að hugsa um það. Ég verð bara að setja undir mig hausinn og spila eins vel og ég get. Fyrsta verkefnið er að öðlast keppnisrétt. Ég get náð því á mótunum sem ég er boðinn á, en það verður mjög erfitt. Það væri gaman að gera þetta eins og Jordan Spieth, (sem fékk keppnisrétt á PGA mótaröðinni eftir sigur í John Deere Classic mótinu í fyrra), en það væri líka gaman að gera eins og Tom Lewis. En svo lengi sem ég fæ keppnisrétt, þá er mér sama hvernig ég fer að því. 2013 ÁGÚST Lendir í 2. sæti í Breska áhuga- mannameistara- mótinu. Fyrsti Bretinn til að sigra Opna bandaríska áhugamanna- mótið síðan 1911. Kemst í efsta sæti styrkleikalista áhugamanna. Hlýtur McCor- mack verðlaunin. 2013 2013 2014 2014 2014 APRÍL Spilar með Adam Scott og Jason Dufner í sínu fyrsta Mastersmóti. Er einu höggi frá því að komast í gegnum niður- skurðinn. Endar í 23. sæti á RBC Heritage mótinu á Harbour Town Golf Links. 2014 2014 MAÍ Tilkynnir um ætlun sína að gerast atvinnu- maður eftir Opna banda- ríska meistara- mótið og skrifar undir samning við ISM. JÚNÍ Spilar fyrstu tvo hringina í Opna banda- ríska meistara- mótinu með Phil Mickelson og síðasta meistara, Justin Rose. MARS Spilar á einu höggi undir pari í fyrsta hringnum á Arnold Palmer Invitational á Bay Hill, en lýkur öðrum hring á 81 höggi og kemst ekki í gegnum niðurskurðinn. SEPTEMBER Nýtur enn meiri viðingar fyrir að hafa halað inn þrjá af fjórum mögulegum punktum í Walker Cup keppninni við Bandaríkja- menn á Natio- nal Golf Links í New York. OKTÓBER Fetar í fótspor Luke Donalds og skráir sig í Northwestern háskólann í Chicago. JANÚAR Spilar vel fyrir Northwestern; sigrar í einu móti og er við toppinn í öðru, en hættir eftir eina önn til að einbeita sér að golfinu. Gantast með Ian Poulter á Augusta vellinum. Á spjalli við Rory McIlroy á Masters mótinu í vor.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.