Golf á Íslandi - 01.07.2014, Blaðsíða 34

Golf á Íslandi - 01.07.2014, Blaðsíða 34
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 34 Guðmundur Oddsson, fyrrum skólastjóri Kársnesskóla í Kópavogi, sér á hverjum degi eftir því að hafa ekki byrjað í golfíþróttinni fyrr á ævinni en hann hefur gegnt embætti formanns Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í níu ár. Guðmundur segir að margir hafi undrast þegar hann hafi sótt um að GKG fengi að halda Íslandsmótið í höggleik árið 2014 en umsóknin var lögð fram mörgum árum áður en Leirdalsvöllur var opnaður formlega. Formaðurinn segir að framtíðin sé björt hjá GKG á 20 ára afmælisári og Íslandsmótið í höggleik á Eimskipsmótaröðinni verði hápunktur afmælisársins. Golf á Íslandi náði tali af Guðmundi rétt áður en hann átti að hefja leik á meistara- móti GKG í mikilli veðurblíðu. Hann rifjaði upp hvernig það kom til að Íslandsmótið í höggleik fer nú fram á Leirdalsvelli. „Á formannafundi í Vestmannaeyjum á fyrsta eða öðru árinu sem ég var formaður þá stóðu menn upp og lýstu því yfir að það væru stórir áfangar hjá þeirra klúbbum á næstunni. Og þeir voru að óska eftir því að þeirra klúbbar fengju að halda Íslandsmótið í höggleik. Á þessum tíma var GKG ekki nema 12 ára og ég stóð líka upp og fór upp í pontu. Þar sagði ég að GKG yrði 20 ára árið 2014 og sótti með formlegum hætti um að fá að halda Íslandsmótið í höggleik á því ári. Þetta hefur verið átta ára meðganga og völlurinn okkar var ekki tilbúinn þegar við sóttum um. Reksturinn var í góðu lagi hjá okkur og mikil uppbygging í gangi – og Jón Ásgeir Eyjólfs- son þáverandi forseti Golfsambandsins tók mjög vel undir þessa umsókn GKG og við þökkum honum fyrir stuðninginn sem hann sýndi okkur.“ Sé eftir að hafa ekki byrjað fyrr Guðmundur dregur ekki úr því að hann hafi ekki enn náð tökum á golfíþróttinni en hann sér eftir því að hafa ekki þegið boð tengda- föður síns um að byrja í golfi árið 1968. „Tengdafaðir minn, Stefán Ólafsson múrari, stofnaði golfklúbbinn á Ólafsfirði árið 1968. Á þeim árum gerðu þeir upp á sitt einsdæmi að ryðja tún og annað sem til þurfti til að hægt væri að leika golf. Hann var alltaf að bjóða mér að koma með og taka þátt – ég fann mig ekki alveg í þessu á þeim tíma og ég beið í 40 ár. Þegar ég hætti að vinna fór ég að slá golfbolta til þess að finna mér eitthvað að gera. Við hjónin fórum síðan út til Islantilla á Spáni í golfferð án þess að kunna nokkuð og þar tók Sigurður Hafsteinsson okkur opnum örmum og leiddi okkur í gegnum fyrstu skrefin í þessari frábæru íþrótt. Við fórum einnig til Magnúsar Birgissonar sem var þá kennari hér við GKG og þetta var árið 1997. Ég sé eftir því á hverjum einasta degi að hafa ekki byrjað þegar tengdapabbi bauð mér að vera með árið 1968 þá hefði maður kannski getað eitthvað í golfi. Þegar viðrar þá förum við hjónin í golf,“ segir Guðmundur en eiginkona hans er Sóley Stefánsdóttir. Formaðurinn segir að rekstur GKG sé góður og framtíðin sé björt – sérstaklega í barna- og unglingastarfinu. „Reksturinn hjá GKG hefur verið með „grænum tölum“ á undanförnum árum. Allt frá 7 og upp í 30 milljóna kr. hagnaði. Þessir fjármunir eru ekki til í bauk uppi í hillu hjá okkur en eru verðmæti sem við eigum í formi tækja og ekki síst vellinum sjálfum. Það hefur verið gríðarlegur vöxtur hjá okkur á undanförnum árum. Þegar GKG var stofnaður voru um 250 félagar og í dag eru þeir um 1900 ef allt er talið með. Við höfum Sé eftir því að hafa ekki byrjað fyrr - Guðmundur Oddsson formaður GKG lætur sig dreyma um góðviðri og fjölmenni á Íslandsmótinu í höggleik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.