Golf á Íslandi - 01.07.2014, Blaðsíða 10

Golf á Íslandi - 01.07.2014, Blaðsíða 10
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 10 vefverslun og kennsla Hápunktur sumarsins, Íslandsmótið í höggleik verður á Leirdalsvelli. Vegleg umfjöllun tengd mótinu er í blaðinu. Íslandsmótið Golfklúbbur Reykjavíkur fagnar 80 ára afmæli á þessu ári. Við kíkjum í mynda- safn klúbbsins og skoðum skemmtilegar myndir úr sögunni. Hver æfir stutta spilið meira en löngu höggin. Áhugaverður pistill um stutta spilið hjá Sigurpáli Geir Sveinssyni, PGA golfkennara. Í dómarapistli blaðins er fjallað um útfyllingu skorkortsins. Það eru margir sem fá frávísun í keppni út á ranga útfyllingu skorkortsins Við fjöllum að venju um unga og efnilega kylfinga og segjum einnig frá mótahaldi þeirra á Íslandsbankamóta- röðinni og Áskorendamótaröðinni. Ágúst Jensson er nýr framkvæmda- stjóri Golfklúbbs Akureyrar. Við hittum kappann sem ætlar að koma Jaðarsvelli aftur á kortið eftir erfið ár. SkorkortiðStutta spilið Á Vestfjörðum er Sjávarútvegsmóta- röðin vinsæl og mikið sótt enda haldin á öllum golfvöllum svæðisins. Við heyrum í forsprakkanum Kristni Þ. Kristjánssyni. Fimmtugi Spánverjinn, hinn skemmti- legi Miguel A. Jimenez er engum líkur og við birtum skemmtilegt viðtal við hann. VestfirðirUngir og efnilegir JimenezJaðarinn SMÁ SÝNISHORN AF EFNI BLAÐSINS 82 92 RITSTJÓRAPISTILL 26 32 88 114 118 128 Þótt ótrúlegt sé á golfíþróttin víða úti í heimi undir högg að sækja af ýmsum ástæðum. Tvö atriði vega nokkuð hátt. Aðgengi er misjafnt og kostnaður hreinlega of mikill. Hér á Íslandi eru þessir tveir þættir hins vegar mun betri. Aðgengi að sjötíu golfvöllum er auðvelt og kostnaður ekki svo hár. Það er ljóst að Golfsamband Íslands í samvinnu við golfklúbba og fleiri aðila þarf að huga að frekari útbreiðslu íþróttarinnar á næstu árum, sérstaklega er þörf á fjölgun meðal þeirra yngstu. Hulda Birna Baldursdóttir, PGA golfkennaranemi er með áhugaverða grein í blaðinu um barna- og unglingastarf á landsbyggðinni. Hún segir að þegar hún sé spurð að því erlendis hversu margir golfvellir séu á Íslandi verði fólk gapandi hissa að hér séu um sjötíu golfvellir á þessari eyju. Hún hefur haldið námskeið fyrir börn og unglinga í sumar á Blönduósi og á Skagaströnd en þar eins og víðar eru áhugasamir krakkar. Þá stóð hún líka fyrir stelpugolfi í byrjun sumar. „Þarna eru áhugasamir og efnilegir kylfingar sem, því miður, fá ekki næga þjálfun vegna þess að klúbbarnir hafa ekki bolmagn til að halda úti reglulegum æfingum,“ segir Hulda og hvetur aðila bæjarfélaganna að huga betur að þessu. Hún bendir á að foreldrar ættu að hrífast af mörgum kostum golfíþróttarinnar, ekki aðeins vegna góðrar hreyfingar og útiveru auk félagsskapar heldur líka vegna margra skemmtilegra gilda sem fylgja golfinu. Á lista sem hún birtir eru atriði eins og auðmýkt og virðing, stundvísi, heiðarleiki, einbeiting og vandamálalausnir auk fleiri atriða. Virkilega áhugaverður listi sem við ættum öll að lesa. Forráðamenn SNAG (Starting New At Golf), Ingibjörg Guðmunds- dóttir og Magnús Birgisson vinna líka öflugt starf við útbreiðslu íþróttarinnar og þau hafa náð áhugaverðu samstarfi víða um land. Í blaðinu má m.a. sjá myndir frá SNAG golfi á Norðfirði. Að venju er mikil umfjöllun um Íslandsmótið í höggleik í þessu blaði en mótið er nú haldið í fyrsta sinn á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar sem fagnar 20 ára afmæli á þessu ári. Þar hefur farið fram áhugaverð uppbygging og nú státar GKG af 27 holum, miklum félagafjölda og einu öflugasta barna- og unglingastarfi á landinu. Þar er margt annað áhugavert í blaðinu, skemmtilegur PGA kennslu- pistill frá Sigurpáli Sveinssyni, viðtal við hinn magnaða Spánverja Miguel A. Jimenez og margt fleira. Njótum golfsumars þrátt fyrir hikst í veðurguðunum. Eltum bara góða veðrið í fríinu. Það eru golfvellir úti um allt land! Páll Ketilsson ritstjóri Holukeppnin Mögnuð gildi golfsins Okkar vinsælu golfferðir Islantilla, El Rompido,Valle del Este á Spáni, Morgado og Penina í Portúgal Islantilla, El Rompido, Penina og Morgado: 24. september – 1. október 1. október – 11. október Valle del Este: 7 og 14 nætur í boði 30. september 7. október 14. október 21. oktober ISLANTILLA Vinsældirnar aukast og aukast. Frábær staður. Nauðsynlegt að bóka strax! EL ROMPIDO Tveir 18 holu vellir, 5 stjörnu hótel og íbúðagisting þar sem allt er innifalið. PENINA Okkar lúxus 5 stjörnu flaggskip sem hefur slegið í gegn. MORGADO Tveir gríðarlega skemmti­ legir og fjölbreyttir vellir í algjörri náttúruparadís. Hótelið við vellina er fyrsta flokks. VALLE DEL ESTE Nýuppgert hótel við frábæran golfvöll. VITA Skógarhlíð 12 Sími 570 4444 Ótakmarkað golf í haust og vetur „Þessi áfangastaður er sá mest spennandi sem ég hef séð lengi, jafnt fyrir kylfinga og þá sem spila ekki golf.“ Peter Salmon, VITA golf. Tenerife – Golf Del Sur á verði sem mun koma öllum á óvart! TENERIFE – Golf del Sur Morgunrástímar á flottum 27 holu golfvelli í 2 mínútna akstursfjarlægð frá glæsilegu hóteli við ströndina. Fjölmargir veitingastaðir, barir og skemmtistaðir eru í göngufæri við hótelið. Golf del Sur pakkinn okkar á Tenerife er einfaldlega mest spennandi haust­ og vetrarnýjung sem við höfum boðið upp á lengi. Fararstjóri: Sigurður Hafsteinsson, golfkennari. UPPSELT 1. OKTÓBER til Islantilla og Penina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.