Golf á Íslandi - 01.07.2014, Blaðsíða 24

Golf á Íslandi - 01.07.2014, Blaðsíða 24
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 24 ÞRETTÁNDA Í GRAFARHOLTI EFTIRMINNILEGUST Sigurður Sigurðsson GS, Íslandsmeistari 1988: UPPÁHALDSBRAUTIN MÍN: „Þegar maður er spurður hver er fallegasta hola sem maður hefur leikið koma ansi margar upp í hugann hjá mér, bæði erlendis og hér heima. En ég ætla að halda mig við heimaslóðirnar hér á landi og erfitt er að gera upp á milli þeirra tveggja golfvalla sem hafa alltaf verið í mínu uppáhaldi, þ.e. Hólmsvöllur í Leiru og Grafarholtið. En eftir að hafa hugað vel hvaða hola mér finnst fallegust, þá verð ég að segja hvaða hola er mér eftirminnilegust á mínum ferli. Líklega er ég eini kylfingur landsins sem er með þessa skoðun, en það er 13. holan í Grafarholtinu. Ástæðan er einföld, þar átti ég þýðingarmesta golf- höggið á mínum ferli. Annað höggið mitt fór yfir flötina í lokahring á Íslandsmótinu 1988 sem ég reyndar vann, en ég kláraði fuglinn með að vippa beint ofan í. Alltaf þegar ég kem þarna á flötina, þá verð ég að kíkja á staðinn sem ég kláraði fuglinn minn sem gerði það að verkum að ég nældi mér í Íslandsmeistaratitilinn. „Uppháhalds holan mín er 4. brautin á Hlíðavelli í Mosó. Þetta er ein af nýju holunum á vellinum. Stutt par 4 braut sem býður upp á það að reyna við flötina af teignum, jafnvel af bláu teigunum ef vindáttin er rétt. Virkilega flott hola með stórri flöt sem gaman er að slá inn á,“ segir Nína Björk Geirsdóttir, lögfræðingur og Ís- landsmeistari í höggleik kvenna árið 2007. Golf á Íslandi átti von á því að Nína myndi nefna 3. braut á Garðavelli á Akranesi en hún fór holu í höggi þar þegar hún var í keppni á Eimskipsmótaröðinni fyrir nokkrum árum. Það náðist á myndband, en þetta er í eina skiptið sem hola í höggi hefur náðst á myndband í keppnum hér á landi. „Jú, það hvarflaði að mér að nefna hana en mér finnst hún yfirleitt bara erfið og ekkert mjög skemmtileg nema í þetta eina skipti“. FJÓRÐA Í MOSÓ ER FLOTT Nína Björk Geirsdóttir, Íslandsmeistari í höggleik 2007: „Mín uppáhalds hola er 12. brautin á Korpu. Það er braut sem maður ber mikla virðingu fyrir, minni- stætt er þegar hún var spiluð með pútter í Íslandsmóti um árið en þá var mikill hliðarvindur. Þessi braut reynir á alla þætti golfsins, skekkjumörk eru lítil og erfiðleikastuðullinn fer ansi hátt ef það er einhver vindur, bæði fyrir upphafshöggið og inná-höggið. Þetta er mjög krefjandi hola og reynir á taugarnar. Gott skor gefur sjálfstraust fyrir næstu holur sem ekki veitir af,“ segir Grímur Kolbeinsson í GR. TÓLFTA Á KORPU Grímur Kolbeinsson GR áhugaljósmyndari: HVER PASSAR TÖLVUKERFIÐ ÞITT? Premis sér um rekstur tölvukerfisins þíns að hluta eða í heild, hvort sem það er hýst í vélasal Premis eða hjá fyrirtækinu þínu – og hvort sem þú ert með 1 eða 1000 starfsmenn. Hafðu gögnin í öruggum höndum! Traustur rekstur tölvukerfa Starfsfólk Premis hefur mikla reynslu, menntun og sérhæfða þekkingu á ólíkum tölvukerfum, getur aðstoðað tölvudeildina þína, eða einfaldlega verið tölvudeildin sem þig hefur alltaf vantað. Örugg hýsing gagna Premis er einn stærsti hýsingaraðili landsins og vélasalurinn einn sá fullkomnasti á landinu með tilliti til öryggismála og krafna um uppitíma. Allir netþjónar eru vaktaðir allan sólarhringinn og öll nauðsynleg gögn afrituð reglulega. Sérhannaðar hugbúnaðarlausnir Starfsmenn Premis hafa hannað og smíðað ýmsar sértækar hugbúnaðarlausnir, t.d. innri net, verkbókhald og tengingar milli kerfa og þannig aðstoðað fyrirtæki við að hagræða í sínum rekstri. Um Premis Premis, sem áður hét Nethönnun, er 15 ára gamalt fyrirtæki sem sérhæfir sig í rekstri tölvukerfa, hýsingu og hugbúnaðarsmíði. HAFÐU SAMBAND Við erum alltaf með lausnir! Hádegismóum 4 · 110 Reykjavík · 547 0000 · premis.is PI PA R\ TB W A · S ÍA · 1 41 6 03
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.