Golf á Íslandi - 01.07.2014, Blaðsíða 58

Golf á Íslandi - 01.07.2014, Blaðsíða 58
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 58 Markmiðið er að búa til frábæra upplifun „Við munum taka vel á móti okkar gestum,“segja þeir Agnar Már Jónsson framkvæmdastjóri GKG og Valgeir Tómasson framkvæmdastjóri Íslandsmótsins í höggleik 2014 Agnar: Undirbúningurinn hófst fyrir fjórum árum þegar við stofnuðum svokallaða „hvítu teiga nefnd“ – sem í voru m.a. afrek- skylfingar. Þar var búin til aðgerðaáætlun að setja völlinn upp þannig að hann myndi sóma sér vel á Íslandsmótinu í höggleik. Eftir þessari aðgerðaáætlun er búið að vera vinna og það kláraðist í fyrra. Formlegur undir- búningur fyrir mótið sjálft hófst fyrir rúm- lega ári síðan.“ Valgeir: „Við nýtum okkur töluvert þá reynslu sem GR-ingar fengu í fyrra þegar Íslandsmótið fór fram í Korpunni. Þar sáum við hvað þeir gerðu vel og einnig hvað væri hægt að gera aðeins öðruvísi. Ómar Örn Friðriksson hjá GR hefur reynst okkur vel og miðlað til okkar allskonar upplýsingum sem við getum notað í okkar undirbúningi. Við reynum að vinna þetta saman og þetta er Agnar Már Jónsson framkvæmdastjóri GKG og Valgeir Tómasson framkvæmdastjóri Íslandsmótsins í höggleik 2014 hafa í mörg horn að líta á meðan Íslandsmótið á Eim- skipsmótaröðinni stendur yfir. Þeir félagar hafa í marga mánuði verið að undirbúa stærsta golfmót ársins. Golf á Íslandi ræddi við þá Agnar og Valgeir á dögunum og rauði þráðurinn í því samtali var sá að markmið GKG væri að búa til sem bestu upplifun fyrir keppendur og áhorfendur í Leirdalnum á meðan mótið fer fram. ekki í fyrsta sinn sem þetta mót fer fram og stór hluti af þessari framkvæmd er í föstum skorðum frá ári til árs.“ Agnar segir að veðrið sé alltaf stærsti þátturinn hvað varðar aðsókn áhorfenda á Íslandsmótinu í höggleik. Agnar: Við búumst við fjölmenni og allar áætlanir gera ráð fyrir að hingað komi nokkur þúsund áhorfendur. Veðrið leikur þar stærsta hlutverkið. Ef það er gott þá koma margir ef það er slæmt þá koma færri. Við bjóðum upp á fína aðstöðu hér á vellinum ef veðrið verður vont. Við verðum með stórt tjald þar sem hægt að er að fylgjast með gangi mála á sjónvarpsskjám og upplifa stemninguna á þessu frábæra móti.“ Áhorfendum á stórmótum á Íslandi hefur farið fjölgandi með ári hverju en Agnar telur að það séu margir sem sitji heima í stað þess að koma af því þau óttist að vera „fyrir“ á keppnisvellinum. Agnar: Fólk þorir ekki að koma á golfmót því það veit ekki hvernig á að haga sér á golf- vellinum og óttast að vera bara fyrir. Það er okkar verkefni að taka á móti okkar gestum með þeim hætti að þeim líði vel og séu ekki með það á tilfinningunni að þau séu fyrir. Það verða um 100 sjálfboðaliðar að störfum á meðan mótið fer fram og þetta verður eitt af þeirra hlutverkum – að taka vel á móti gestum og aðstoða þau við að upplifun þeirra á mótinu verði sem allra best og jákvæð. Valgeir: „Það verður sett upp stúka við 18. flöt fyrir áhorfendur en það eru náttúrulegar áhorfendastúkur út um allt á þessum velli. Það er hægt að standa víða á vellinum og sjá vel yfir og fylgjast með gangi mála. Dalurinn býður upp á frábæra möguleika í þessu sam- hengi.“ Eins og áður segir hefur undirbúningurinn staðið yfir í marga mánuði. Valgeir, sem er menntaður sem verkfræðingur, segir að verk- efnið sé stórt en mjög skemmtilegt. ÍSLANDSMÓTIÐ Í HÖGGLEIK 2014 Agnar og Valgeir eru tilbúinir í stóra verkefnið á Leirdalsvelli. nu í hög EINRÚM Hljóðdempandi sófi frá AXIS Sturla Már Jónsson húsgagna- og innanhússarkitekt hannaði EINRÚM. Ráðgjöf varðandi hljóðvist: Gunnar H. Pálsson verkfræðingur. Smiðjuvegur 9 • 200 Kópavogur • Sími 535 4300 • Fax 535 4301 • Netfang axis@axis.is • Heimasíða www.axis.is EINRÚM sófinn er léttur og meðfærilegur og því auðvelt að búa til einangruð rými t.d. fyrir litla fundi. Bak og hliðar sófans eru úr hljóðísogandi efni sem dempar utanaðkomandi hljóð frá þeim sem í sófanum sitja. Auk þess bætir sófinn hljóðvist í opnum rýmum. EINRÚM sófinn er fáanlegur í þremur stærðum, með- og án þaks og í mörgum litaútfærslum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.