Golf á Íslandi - 01.07.2014, Blaðsíða 142

Golf á Íslandi - 01.07.2014, Blaðsíða 142
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 142 Spurðu sérfræðinginn ÉG SPILAÐI Á 14 UNDIR PARI – LÆGSTA SKORI SEM HEFUR VERIРSKRÁÐ Hvernig á að halda saman góðum hring? Ræðum málin við Bretann sem spilaði par-73 völl á undir 60 höggum. Á þessum tímapunkti var Richard einu höggi frá því að komast í sögu- bækurnar. Sérfræðing- urinn: Richard Wallis, 32 ára. Hann er golfkennari á North Foreland vellinum í Kent. Tilkall hans til frægðar: Spilaði á lægsta skori miðað við par í keppni, þegar hann spilaði á 59 höggum í Virgin PGA South Open meistaramótinu (Pro/Am) á Drift vellinum í Surrey. Fylgstu með Richard á Twitter @richie59wallis Á evrópsku mótaröðinni hefur skorið 59 aðeins verið skráð sex sinnum. En þegar Richard Wallis, 32 ára gamall atvinnumaður fékk tíu fugla, tvo erni og sex pör á velli þar sem parið er 73, þá setti hann markið enn hærra. Við báðum hann að deila með okkur leyndarmál- inu að því að halda saman góðum hring... Hversu góður ertu? Ég er búinn að sigra á meira en 100 mótum atvinnumanna og hef orðið efstur á peningalistanum fyrir suður- svæðið á Bretlandi síðustu tvö ár. Ég hef líka spilað á nokkrum mótum á evrópsku mótaröðinni og þar ætla ég að reyna að komast betur að. Mig langar til að spila reglulega á móta- röðinni og taka þátt í risamótum. Hefurðu spilað á undir 60 áður? Nokkrum sinnum já, en þetta var í fyrsta skiptið sem mér tókst það í móti og á par 73 velli. Hvernig undirbýrðu þig? Maður verður að geta sett boltann á réttan stað í hvert skipti til að geta slegið beint á flaggið. Ég er þess vegna með leikáætlun fyrir hverja einustu holu áður en ég byrja. Ég gríp ekki bara drífarann og reyni að koma boltanum niður á braut, heldur vel ég kylfuna til að setja boltann hægra megin, um það bil 130 metra frá pinna. Hvernig undirbýrðu höggið? Ég kem að boltanum – slekk á öllum öðrum hugsunum, sé fyrir mér höggið sem ég vil slá, stíg að boltanum, hugsa um skotmarkið og boltaflugið, og slæ síðan. Það er ómögulegt fyrir hvern mann að halda einbeitingu í fjóra fimm klukku- tíma, og þess vegna er svo mikilvægt að slaka á milli högga. Ég rabba við spilafélagana eða hugsa um eitthvað annað. Svo kem ég að boltanum, næ einbeitingunni aftur og fer í gegnum ferlið. En það hlýtur að vera erfitt að hugsa um eitthvað annað þegar þú er kominn níu undir par eftir tíu holur? Þarna verður það svo mikilvægt að geta tekið eitt högg í einu. Það skiptir ekki máli hvort maður er níu undir eftir tíu holur, með forystu á loka- holunni eða bara að ljúka þokkalega góðum hring á venjulegum degi. Ef þú getur haldið þig við þitt undirbún- ingsferli og venjur, þá hjálpar það til að halda niðri spennunni og óttanum við að mistakast. Eftir fjórtán holur varstu kominn ellefu undir par. Á fimmtánda teig, par 4 holu, reyndir þú að stytta þér leið yfir trjálínuna, beint inn á flöt. Hvað varstu að hugsa? Haha! Ég sá þetta ekki svona. Ég var einfaldlega kominn á þá holu þar sem ég ætlaði mér alltaf að slá svona högg. Það er þetta sem ég á við, þegar ég tala um að halda sig við leikskipu- lagið. Það er lykillinn að því að ná góðu skori. Ef þú ert sáttur við það leikskipulag, þá skiptir ekki máli hvort þú ert að spila vel eða ekki. Ekki gleyma því að á þessari holu endaði teighöggið rúma þrjá metra frá holu og ég setti púttið í fyrir erni... Á næstu holu misstirðu hins vegar eins og hálfs metra pútt fyrir fugli. Varstu farinn að hafa áhyggjur af því að ná ekki undir sextíu? Nei, í rauninni ekki, því það þýðir ekkert að hafa áhyggjur af því sem er búið og gert. Ef maður er alltaf að rifja upp misheppnuð pútt eða slæm högg, þá hjálpar það ekki til við að ná góðu skori. Já, ég missti stutt pútt, en ég lét það ekki á mig fá. Ég átti á þessum tíma ennþá tvö tækifæri til að fá fugl og komast í 59. Þú endaðir með tveggja og hálfs metra langt pútt fyrir fugli á 18 flöt. Það hlýtur að hafa verið stressandi. Já vissulega, en ég var frekar að ein- beita mér að því að setja púttið niður en að spila á 59. Ég sagði sjálfum mér að ég stæði frammi fyrir stuttu pútti sem myndi brotna frá vinstri til hægri. Ég minnti sjálfan mig líka á að ég setti niður u.þ.b. 95% af öllum svona púttum. Ég fór í gegnum undir- búningsferlið – setti púttið niður – og byrjaði að fagna. Skorkortið. 29 högg á fyrri níu settu tóninn fyrir methring Richards. Hole 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Front 10 11 12 13 14 15 16 17 18 Back Total Par 4 4 3 4 5 4 4 5 4 37 5 3 4 4 4 4 3 4 5 36 73 Score 3 4 3 3 3 3 3 4 3 29 4 3 4 3 3 2 3 4 4 30 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.