Golf á Íslandi - 01.07.2014, Side 112

Golf á Íslandi - 01.07.2014, Side 112
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 112 Ríkharður Hrafnkelsson formaður vallar- nefndar Vestmanneyjavallar segir að framkvæmdin hafi heppnast vel. Sigurjón Pálsson stjórnarmaður í GV sá um útlits- hönnun og stýrði framkvæmdum í samráði við vallarstjórann Guðgeir Jónsson og hans starfsmenn. Bjarni Hannesson vallarstjóri GK var að sögn Ríkharðs ómetanlegur í allri ráðgjöf frá upphafi til enda, varðandi alla efnisnotkun og vökvunarkerfi. „Í apríl á þessu ári var gömlu flötinni mokað í burtu og nýtt efni sett í staðinn alveg frá grunni. Það var sáð í flötina þann 27. maí og þökulagninu á öllu svæðinu í kringum flötina lauk um miðjan júní. Eftir sáninguna var sérstakur gróðurdúkur breiddur yfir, en hann virkaði eins og gróðurhús, og hélt bæði raka og hita undir sér. Einnig var sett sjálfvirkt úðunarkerfi í kringum flötina sem skiptir afar miklu máli til að sáningin heppnist, auk þess að spara mikla vinnu,“ segir Ríkharður en sáningin heppnaðist vel. Eftir enduruppbyggingu flatarinnar á að vera miklu auðveldara að skola flötina eftir mikinn sjógang og skola þar með seltuna niður í gegnum flötina. Ekki er gert ráð fyrir að leikið verði inn á 15. flötina fyrr en næsta sumar en eflaust verður prófað að leika inn á flötina í haust þegar færi gefst til. Íslandsmót +35 fór fram í Vestmannaeyjum í júlí og var nýja 15. flötin ekki notuð á því móti. Í sumar er leikið inn á bráðabirgðaflöt á 15. braut sem er par 3 á meðan framkvæmdir standa yfir. - Auðveldara að skola saltinu úr flötinni eftir mikinn sjógang 15. FLÖTIN ENDURBYGGÐ Í VESTMANNAEYJUM Vestmannaeyjavöllur er með mörg sérkenni og er einstakur golfvöllur. Eitt af helstu kennileitum vallarins hefur verið 15. flötin sem hefur í gegnum tíðina reynst mörgum erfið. Síðastliðið haust var tekin ákvörðun um að endurbyggja flötina þar sem gróðurlagið í flötinni var orðið svo saltbland- að að snöggslegið flatargras lifði ekki lengur á flötinni. 15. flötin fyrir breytingu. Eyjamenn eru spenntir að sjá hvernig til tekst með nýja flöt. Gamla flötin séð frá þrettándu brautinni. GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 47 FlugFélag Íslands mælir með þvÍ að leika golf í sumar- blíðunni. Með því að nýta þér þjónustu okkar geturðu fjölgað góðu dögunum. Við mælum með því að taka hring á Jaðarsvelli á Akureyri, Tungudalsvelli á Ísafirði, Ekkjufellsvelli á Egilsstöðum eða Grafarholtsvelli í Reykjavík. Bókaðu núna á flugfelag.is eða hafðu samband í síma 570 3030 flugfelag.isBÆTTu fORgJÖfiNa MeÐ OKKuR HOluR uM allT laND is le n sk a si a. is F lU 6 38 31 0 4/ 13 paNTaÐu í Dag eKKi á MORguN á flugfelag.is sláÐu Til Tíaðu upp og faRsíMavefuR: m.flugfelag.is viNguMsT: facebook.com/flugfelag.islands L-staða Hægri handleggur og kylfan mynda aftur bókstafinn L undir lok sveiflunnar. Brjóstkassinn snýr að skotmarkinu.   Lokastaða Eftir að höggið ríður af hljóðna fuglarnir augnablik og eftirvæntingin hangir í loftinu. pútta  Í huga púttarans er jörðin flöt en kúlan hnöttótt. Málið er að láta kúluna snúast frekar en að slá hana. Ýttu henni í átt að holunni því hvernig sem jarðkúlan snýst þá er það tæknin sem gildir.  akureyri Þeir sem hafa leikið golf á Jaðarsvelli vita að þar er betra að slá styttra en of langt. Júnínóttin á holu þrjú er rétti staðurinn til að æfa sig í að hafa augun á kúlunni. Þú gætir blindast um stund af miðnætursólinni ef þú lítur upp.     upphafsstaða Handleggir beinir og bakið. Axlabil á milli fóta. Rassinn út og hnén eilítið bogin líkt og maður sitji á barstól. egiLsstaðir Skömmu eftir að þú lendir á Egilsstöðum gæti kúlan þín lent á mishæðóttum brautum Ekkjufells- vallar. Ef þú þarft að slá kúlu sem er aðeins upp í móti þá er þjóðráð að auka bilið milli fótanna þar til æskilegri stöðu er náð.  pútta  Hafðu minna bil á milli fótanna þegar þú púttar. Augun á boltanum. Nánar tiltekið, hafðu vinstra augað beint yfir kúlunni. L-staða Vinstri handleggur og kylfa eiga að mynda bókstafinn L áður en höggið ríður af. Taktu flugið, taktu þér stöðu og njóttu þess að leika golf um allt land.   
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.