Golf á Íslandi - 01.05.2015, Side 4
Meðal efnis:
GOLFSKÁLINN | MÖRKINNI 3, 108 REYKJAVÍK | | |
GÓÐ ÞJÓNUSTA | VANDAÐAR VÖRUR | BETRA VERÐ
PowerBug rafmagnskerran er
aðeins 9,4 kg með rafhlöðu
Verð: 157.000 kr
PowerBug hefur allt sem góð rafmagnskerra þarf að bjóða upp á.
PowerBug er sterk og létt rafmagnskerra með mjög lágri bilanatíðni og
lithium rafhlöðu sem vegur aðeins 1 kg. Heildarþyngd kerrunnar með
rafhlöðu er því aðeins um 9,4 kg. Lithium rafhlaðan dugar að lágmarki
27 holur.
Hægt er að senda hana 10, 20, 30, 40 eða 50 metra áfram á eigin
vegum. Fáanleg svört og hvít.
Fáanlegir aukahlutir
fyrir PowerBug.
Lithium rafhlaðan er
ótrúlega létt og lítil
Golf á Íslandi
Útgefandi / ábyrgðaraðili: Golfsamband
Íslands, Laugardal, 104 Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Hörður Þorsteinsson,
hordur@golf.is.
Ritstjóri: Sigurður Elvar Þórólfsson,
seth@golf.is
Textahöfundar: Sigurður Elvar Þórólfsson,
Jón Júlíus Karlsson, Hörður Þorsteinsson,
Hörður Geirsson og Úlfar Jónsson.
Prófarkalestur: Hörður Geirsson.
Ljósmyndir: Sigurður Elvar Þórólfsson,
Jón Júlíus Karlsson, Haraldur Jónassson,
Stefán Garðarsson, Frosti Eiðsson og fleiri.
Mariano Pozo tók forsíðumyndina af Jóni
Arnóri Stefánssyni á Spáni.
Útlit og umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson.
Auglýsingar: Stefán Garðarsson, stebbi@
golf.is, símar: 514 4053 og 663 4556.
Blaðinu er dreift inn á öll heimili félags
bundinna kylfinga á Íslandi sem eru um
17.000 í 12.500 eintökum.
Prentun: Oddi.
Næsta tölublað kemur út í júní.
34
Jón Arnór Stefánsson íþróttamaður ársins 2014 ætlar sér stóra hluti í golfinu þegar
körfuboltaferlinum lýkur. GR-ingurinn vonast til þess að geta lagað „slæsið” og
spænski kylfingurinn Miquel Angel Jimenez er í uppáhaldi.
Golf á Íslandi skoðar helstu nýjungar í
golfbúnaði og „græjum”.
Golfklúbbur Mosfellsbæjar: Sameiningin
flóknara ferli en menn sáu fyrir í upphafi.
Konur eru í miklum minnihluta í stjórn golfklúbba landsins. „Döpur staða”
segir formaður eina golfklúbbs landsins þar sem konur eru í meirihluta.
Ingi Rúnar Gíslason yfirþjálfari meist
araflokka GR og PGA golfkennari gefur
góð ráð fyrir upphaf golfsumarsins þar
sem grunnatriðin eru í aðalhlutverki.
Fjölgun í Nesklúbbnum og aukin áhersla lögð á leikhraða.
46
74 132
84
56
4 GOLF.IS - Golf á Íslandi
Efnisyfirlit