Golf á Íslandi - 01.05.2015, Side 42

Golf á Íslandi - 01.05.2015, Side 42
Nemendur golfkennaraskóla PGA á Íslandi ætla að bjóða upp á „Stelpugolfdag” þann 25. maí líkt og gert var fyrir ári síðan. Stelpugolfdagurinn tókst afar vel í fyrsta sinn sem slíkt var sett á laggirnar en um 400 konur á öllum aldri komu í fyrra. Davíð Gunnlaugsson, verkefnastjóri PGA á Íslandi, segir að framkvæmdin verði með svipuðu sniði og verður staðsetningin sú sama hjá GKG við Vífilsstaði. Á Stelpugolfdeginum verður boðið upp á ókeypis golfkennslu og tilsögn í skemmtilegu umhverfi. Settar verða upp margar æfinga stöðvar sem nemendur í golfkennaraskóla PGA sjá um að skipuleggja. Eins og áður segir verður dagurinn mánudaginn 25. maí sem er annar dagur í hvítasunnu. „Markmiðið er að vekja áhuga kvenna á öllum aldri á golfíþróttinni með einfaldri og skemmtilegri kennslu. Kennslan er fyrir allar konur, bæði þær sem eru að stíga sín fyrstu skref og lengra komnar. Dagur eins og þessi er frábær leið til að ná vinkonum, börnum, barnabörnum og fleirum í golfíþróttina. Ég hef heyrt frá konum sem mættu í fyrra að þær hafi ákveðið að byrja í golfi að loknum Stelpugolfdeginum - og þá er markmiðinu náð. Ef marka má áhugann í fyrra þá er Stelpugolfdagurinn kominn til þess að vera,” segir Davíð Gunnlaugsson. Stelpugolfdagurinn komin til þess að vera Sigurður Elvar Þórólfsson seth@golf.is Golfskálinn selur hinar frábæru Speq barnakylfur. Margir golfkennarar mæla sérstaklega með þessu þýska gæðamerki. Speq barnakylfur Sjónlag augnlæknastöð var stofnuð árið 2001 og er í fararbroddi hér á landi hvað varðar tæknibúnað og þjónustu við sjúklinga. Við erum með nýjustu tækin og bjóðum ein fyrirtækja á Íslandi upp á hníflausar laseraðgerðir. Hringdu í síma 577 1001 og pantaðu tíma í forskoðun og kannaðu þína möguleika. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu okkar www.sjonlag.is Glæsibær . Álfheimar 74 . 104 Reykjavík . Sími 577 1001 . www.sjonlag.is Sérstakt tilboð til golfara Sjónlag býður golfurum 40.000 kr. afslátt af hníflausum (Femto-LASIK) augnlaseraðgerðum í sumar. Við erum með nýjustu tæknina og nýjustu tækin. Sjónlag er eina fyrirtækið á landinu sem býður upp á sjónlagsaðgerðir sem eru algjörlega hníflausar. Hníflausar aðgerðir þýða m.a. skjótari bata og meiri gæði en með þeim aðferðum sem beitt hefur verið hér á landi hingað til. Hefur þú skoðað hvort augnlaseraðgerð gæti hentað þér og losað þig við gleraugun í daglega lífinu s.s. golfinu? 40.000 kr. afsláttartilboð! Gildir til 31. ágúst 2014 Við bjóðum;  Nýju tækin  Nýjustu tækni  Mikla reynslu  Gott verð  Frábæra þjónustu Fullt verð 350.000 kr. Tilboðsverð 310.000 kr. 42 GOLF.IS - Golf á Íslandi Stelpugolfdagurinn komin til þess að vera
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.