Golf á Íslandi - 01.05.2015, Page 82
Way of Life!
er öflugur, fjórhjóladrifinn
snillingur með ríkulegan staðalbúnað.
Meðaleyðsla er aðeins 5,7 l/100km sjálfskiptur.
All-grip skapar aksturseiginleika í sérflokki.
Komdu og prófaðu. Þú kemst alla leið!
Suzuki bílar hf. I Skeifunni 17 I Sími 568 5100
Fáðu nánari upplýsingar á suzuki.is
Suzuki
FjórhjóladriFinn,
sjálFskiptur og
Fullur sjálFstrausts!
d
y
n
a
m
o
r
e
y
k
ja
v
ík
Það er áhugavert að rýna í tölfræðina sem kylfingar „skilja eftir“ úti á
vellinum eftir 18 holu golfhring. Margir nýta sér slíkar upplýsingar til að
bæta leik sinn og nýtt greiningarforrit sem kallast Game Golf er til þess
ætlað að einfalda alla slíka upplýsingasöfnun.
Eina sem kylfingar þurfa að gera á golf
vellinum er að smella kylfuendanum á
skynjara sem festur er í buxnastrenginn.
Margir af bestu kylfingum heims nota þetta
forrit til að skrá
tölfræðina með
þessum hætti
og má þar
nefna Lee
Westwood, Jim Furyk, Graeme McDowell
og einnig Barak Obama Bandaríkjaforseti.
Game Golf er auðvelt í notkun og hentar
öllum kylfingum, sama hver forgjöfin er.
Þegar upplýsingarnar úr skynjaranum eru
færðar yfir í síma, spjaldtölvu eða tölvu er
hægt að rýna í fjölbreytt úrval af tölfræði.
Þar má nefna högglengd með öllum kylfum
sem notaðar voru á hringnum, hittar
brautir í teighöggi, hittar flatir í tilætluðum
höggafjölda, fjölda pútta á hring og hversu
nákvæmur kylfingurinn er í innáhöggunum.
– Game Golf safnar tölfræði
upplýsingum án fyrirhafnar
Einfalt og snjallt
greiningarforrit
82 GOLF.IS - Golf á Íslandi
Golfbúnaður