Golf á Íslandi - 01.05.2015, Page 84

Golf á Íslandi - 01.05.2015, Page 84
Sameiningin flóknara ferli en menn sáu fyrir í upphafi Skjól í amstri dagsins Smiðjuvegur 9 • 200 Kópavogur • Sími 535 4300 • Netfang axis@axis.is • www.axis.is EINRÚM Hönnuður: Sturla Már Jónsson Húsgagna og innanhúsarkitekt 17 4. 18 6/ m ag gi os ka rs .c om Gunnar Ingi Björnsson tók við starfi framkvæmdastjóra hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar í febrúar síðastliðnum. Gunnar Ingi hefur undanfarin ár verið stjórnarformaður Golfklúbbs Bakkakots. Gunnar segir sameiningu Kjalar og Bakkakots í einn golfklúbb hafa um margt verið flóknara ferli en menn sáu fyrir í upphafi. „Við erum að gera okkar besta til að halda í allar þær hefðir sem hver og einn klúbbur hafði fyrir. Jafnframt erum við að reyna að skapa nýjar nýja hefðir. Þetta hefur verið að sumu leiti vandasamt ferli en að sama skapi mjög ánægjulegt og spennandi,“ segir Gunnar Ingi. Hann óttast ekki að sá andi sem ríkti á Bakkakotsvelli muni glatast við að sameinast stærri klúbbi. „Nei, ég geri það ekki. Þessir tveir klúbbar voru í grunninn nokkuð líkir, báðir upphaflega níu holu golfvellir sem lögðu áherslu á fjölskylduvænt umhverfi og félagsstarf. Sú áhersla verður áfram í forgrunni.“ Ný íþróttamiðstöð forgangsmál Endurbætur á aðstöðu er framundan bæði á Hlíðavelli og Bakkakotsvelli. Stærsta verkefni klúbbsins er að hefja framkvæmdir við nýja íþróttamiðstöð klúbbsins sem verður staðsett fyrir ofan núverandi fjórða teig teig sem mun verða tíundi teigur þegar íþróttamiðstöðin rís. Gunnar Ingi segir miklu skipta fyrir klúbbinn að hefja framkvæmdir sem fyrst. „Við höfðum vonast til að geta kynnt félögum okkar áætlun um framkvæmdir nýju íþrótta miðstöðina í vor en urðum að fresta því fram á sumar. Við ætlum að reyna að klára að hnýta alla lausa enda og kynna fullmótaða hugmynd, framkvæmdaáætlun og skipulag á svæðinu. Stefnan er síðan sett á að hefja framkvæmdir í haust. Vonandi tekst okkur að reisa þessa nýju aðstöðu nokkuð hratt svo hægt verði að opna nýja íþróttamiðstöð sumarið 2016,“ segir Gunnar Ingi. „Þetta leggst vel í okkur. Við finnum fyrir mikilli bjartsýni og gleði með sameiningu þessara tveggja klúbba,“ segir Gunnar Ingi Björnsson, framkvæmdastjóri nýjasta golfklúbbs landsins, Golfklúbbs Mosfellsbæjar. Sameining Golfklúbbsins Kjalar og Golfklúbbs Bakkakots var samþykkt með miklum meirihluta í desember á síðasta ári en við sameininguna verður til fjórði fjölmennasti golfklúbbur landsins með um 1150 félaga. Ráðist verður í endurbætur á báðum golfsvæðum klúbbsins á næstu misserum og má með sanni segja að spennandi tímar séu framundan fyrir kylfinga í Mosfellsbæ. Golfklúbbur Mosfellsbæjar er á sínu fyrsta ári eftir sameiningu: Séð fyrir fjórðu brautina á Hlíðavelli í Mosfellsbæ en brautin verður sú fyrsta þegar ný íþróttamiðstöð verður byggð. 84 GOLF.IS - Golf á Íslandi Golfklúbbur Mosfellsbæjar er á sínu fyrsta ári eftir sameiningu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.