Golf á Íslandi - 01.05.2015, Blaðsíða 96
Það var mikið líf og fjör í 80 ára afmælis
golfferð félagsmanna úr Golfklúbbi
Akureyrar. Rétt um 60 GA félagar fóru
til Islantilla á Spáni þar sem leikið var
golf við bestu aðstæður. Ágúst Jensson
framkvæmdastjóri GA segir í viðtali við
Golf á Íslandi að ferðin hafi heppnast með
eindæmum vel og nú þegar sé hafinn
undirbúningur fyrir næstu ferð.
„Það hefur verið rík hefð fyrir sameiginlegum golfferðum hjá GA en
þetta var óvenjulega stór hópur. Veðrið lék við okkur og það fóru fram
þrjú golfmót í ferðinni. Góð skor sáust hjá félagsmönnum og það lofar
góðu fyrir golfsumarið 2015. Það er vilji fyrir því að slík ferð verði í
boði fyrir GA-félaga á tveggja ára fresti. Vonandi fáum við enn fleiri
með okkur í næstu ferð. Fararstjórar VITA ferða á Islantilla hugsuðu
vel um okkur. Sigurður Hafsteinsson og afrekskylfingurinn Bjarki
Pétursson fá bestu þakkir frá okkur í GA,” bætti Ágúst við.
GA félagar fjölmenntu í
afmælisferð til Islantilla
96 GOLF.IS - Golf á Íslandi
GA félagar fjölmenntu til Islantilla
*Ríkulegur staðalbúnaður: 7 gíra PDK sjálfskipting með skiptingu í stýri, leður og Alcantara innrétting, rafdrifið ökumannssæti, hiti í framsætum, 18“ álfelgur, Led dagljósabúnaður,
tvöföld sjálfvirk miðstöð með loftkælingu, fullkomið hljómkerfi, sport aðgerðarstýri, rafdrifinn afturhleri, skriðstillir (Cruise Control) o.m.fl. Sjá nánar á benni.is
Porsche Macan S Diesel
258 hestöfl • 580Nm tog • CO2 159 g/km
Hröðun 6.3 sek. 0-100 km/klst.
Eyðsla 6.3 l/100 km í blönduðum akstri.
Porsche á Íslandi • Bílabúð Benna
Vagnhöfða 23 • 110 Reykjavík S: 590 2000
porsche@porsche.is • www.benni.is
Opnunartími:
Virka daga frá 9:00 til 18:00
Laugardaga frá 12:00 til 16:00
Bí
la
bú
ð
Be
nn
a
ás
ki
lu
r
sé
r
ré
tt
til
b
re
yt
in
ga
á
n
fy
rir
va
ra
á
v
er
ði
o
g
bú
na
ði
.
Bílaframleiðandinn Porsche er þekktur fyrir marga af óviðjafnanlegustu
sportbílum heimsins. Nú hefur meistara sportbílanna tekist að sameina bestu
eiginleika Porsche í nýjum bíl - þetta er sportjeppinn Macan.
Porsche Macan S Diesel
Verð: 11.790 þús. kr.*
Við hættum ekki að leika okkur af því við verðum gömul.
Við verðum gömul af því að við hættum að leika okkur.