Golf á Íslandi - 01.05.2015, Síða 110

Golf á Íslandi - 01.05.2015, Síða 110
Íslenskir kylfingar á öllum getustigum eiga sér flestir draumagolfvelli og sá listi er án efa langur hjá mörgum. Í haust gefst frábært, og í raun einstakt, tækifæri til að heimsækja tvo af þekktustu golfvöllunum sem notaðir eru á PGA mótaröðinni og eru þeir báðir heimsfrægir. Í fyrsta lagi er um að ræða Bay Hill völlinn á Flórída sem hannaður var af Dick Wilson árið 1961 og þykir enn í dag einn sá allra besti. Þar fer fram Arnold Palmer meistaramótið á PGA mótaröðinni en völlurinn er í eigu goðsagnarinnar Arnold Palmer. Mótið hefur verið hluti af PGA mótaröðinni frá árinu 1979. Í öðru lagi er það TPC Sawgrass völlurinn þar sem hið eina sanna Players meistaramót á PGA mótaröðinni fer fram árlega. Mótið er oft kallað fimmta risamótið en á vellinum er ein þekktasta golfhola heims - sú 17. sem er eyja og vel þekkt í golfheiminum. Eins og áður segir gefast ekki mörg tækifæri til að leika á þessum völlum en í golfferð inni í haust gefst kostur á að leika átta hringi á Bay Hill og tvo hringi á TPC Sawgrass. Þetta er því „dauðafæri” fyrir kylfinga að strika þessa velli út af „bucket“ listanum. „Það verða nokkur golfmót fyrir hópinn á Bay Hill, með fjölbreyttu keppnisfyrir komulagi. Hótelið við Bay Hill er virðulegt og frábært í alla staði. Einnig eru töluverðar líkur á að hitta Arnold Palmer sjálfan því hann er ávallt á svæðinu. Það er einstök upplifun að leika á þessum völlum og fá aðra vídd á þessa velli miðað við það sem við sjáum í sjónvarpinu. Einnig er kjörið tækifæri til að versla í Orlando samhliða golfinu - enda gríðarlegt úrval af verslunum á svæðinu,” segir Dýrleif Guðmundsdóttir hjá Icegolf-Travel sem skipuleggur ferðina í samvinnu við Golfstöðina. Ferðin kostar 365.000 kr. og 34.000 vildarpunkta eða 390.000 kr. Nánari upplýsingar um ferðina gefur Dýrleif Guðmundsdóttir Icegolf-Travel : +354 659-0414 : dilla@icegolf.is : www.icegolf.is Í HVAÐA LIT VERSLAR ÞÚ? m ar kh ön nu n eh f Kræsingar & kostakjör www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Grandi · Akureyri · Höfn Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss | KYNN I N G Einstök draumaferð á Bay Hill og TPC Sawgrass Dagskráin er eftirfarandi: Spilað á Bay Hill og tveir hringir á TPC Sawgrass Players vellinum. 21/9: Flug til Orlando með Icelandair 22/9: Bay Hill 23/9: TPC Sawgrass 24/9: TPC Sawgrass 25/9: Bay Hill 26/9: Bay Hill 27/9: Bay Hill 28/9: Bay Hill 29/9: Bay Hill og heimför til Íslands með Icelandair 30/9: Heimkoma til Íslands 110 GOLF.IS - Golf á Íslandi Einstök draumaferð á Bay Hill og TPC Sawgrass
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.