Golf á Íslandi - 01.05.2015, Qupperneq 112

Golf á Íslandi - 01.05.2015, Qupperneq 112
Emil Emilsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Golfklúbbsins Odds eftir rúmlega fimm ára starf. Síðasti starfsdagur Emils var 15. apríl síðastliðinn en hann starfaði hjá klúbbnum frá ársbyrjun 2010. Þorvaldur Þorsteinsson tekur við sem framkvæmdastjóri klúbbsins. Hann þekkir rekstur klúbbsins vel og hefur setið í stjórn hans undanfarin fjögur ár, þar af þrjú ár sem gjaldkeri. Þorvaldur er hér til vinstri á myndinni og Emil til hægri. „Tími minn hjá Golfklúbbnum Oddi hefur verið mjög ánægjulegur. Ég geng sáttur frá borði og stoltur af því sem hefur áunnist. Ég er þakklátur fyrir að hafa kynnst öllu því frábæra fólki sem er í Golfklúbbnum Oddi. Ég vil þakka félögum í Oddi fyrir samstarfið og óska öllum sem koma nálægt þessum frábæra klúbbi góðs gengis,“ segir Emil á þessum tímamótum. Þorvaldur hóf störf hjá klúbbnum í síðasta mánuði. Hann er 51 árs gamall og útskrifaðist með cand. oecon gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands árið 1991. Hann hefur starfað síðastliðin 11 ár hjá Landsbankanum, m.a. sem deildarstjóri einkabankaþjónustu. Þorvaldur hefur verið félagi í Golfklúbbnum Oddi frá árinu 2007 og er liðtækur kylfingur með um 10 í forgjöf. Hann er giftur Sonju Maríu Hreiðarsdóttur og saman eiga þau tvö uppkomin börn. Spennandi tímar framundan „Það er ánægjulegt að vera kominn til starfa hér á Urriðavelli. Það er gott að vinna með öflugu og reynslumiklu starfsfólki og for réttindi að að vera í samskiptum við okkar frábæru klúbbmeðlimi,“ segir Þorvaldur. „Það sem hefur komið mér mest á óvart er hversu margir klúbbmeðlimir bera hag svæðisins fyrir brjósti og eru boðnir og búnir að aðstoða við ýmislegt sem upp getur komið í rekstri svona klúbbs. Það eru spennandi tímar framundan og mörg skemmtileg verkefni sem vinna þarf að. Vonandi verður sumarið okkur hagstætt með góðu golfveðri.“ Golfklúbburinn Oddur er einn stærsti golf klúbbur landsins með um 1150 félagsmenn. Klúbburinn var stofnaður árið 1993 og er staðsettur í Urriðavatnsdölum skammt fyrir ofan Garðabæ. Klúbburinn hefur yfir að ráða einum glæsilegasta golfvelli landsins, Urriðavelli, en á þeim velli fer fram Evrópu mót kvennalandsliða í golfi á næsta ári sem verður stærsta alþjóðlega golfmót sem haldið hefur verið hér á landi til þessa. Þorvaldur nýr framkvæmdastjóri hjá Oddi ALLS STAÐAR GAS Þú getur slakað á og upplifað öryggi við grillið með AGA gas. Öryggi sem felst í notkun á gæðavörum AGA og góðri þjónustu þegar þú heimsækir umboðsmenn eða söluaðila til að fá áfyllingu á gashylkið. Sem stærsti söluaðili própangass á norður löndunum býður AGA upp á margar stærðir og gerðir gashylkja. Sérfræðingar AGA geta veitt þér góð ráð um hvaða hylki hentar best miðað við aðstæður og hvernig best er að meðhöndla própangas. Farðu á www.gas.is og finndu nálægan sölustað eða sæktu öryggis leiðbeiningar og fáðu upplýsingar um AGA gas. R áð an di - au gl ýs in ga st of a eh f Ferskur, ferskari... ferskastur? Engin aukaefni Enginn viðbættur sykur Styttri bið á teig Góð orka fyrir hringinn Passar í alla golfpoka 100% ferskir ávextir 112 GOLF.IS - Golf á Íslandi Þorvaldur nýr framkvæmdastjóri hjá Oddi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Golf á Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.