Golf á Íslandi - 01.05.2015, Blaðsíða 114

Golf á Íslandi - 01.05.2015, Blaðsíða 114
„Hvaleyrarvöllur kemur vel undan vetri og sumarið lofar góðu og það er tilhlökkun hjá okkur að taka á móti félagsmönnum okkar og gestum,” segir Ólafur en hann var endurkjörinn formaður samtaka evrópskra golfvallastarfsmanna (FEGGA) á aðalfundi samtakanna sem fram fór í bænum Lagos í Portúgal í febrúar sl. Ólafur hefur gegnt þessu embætti undan farin tvö ár og var hann endurkjörinn til tveggja ára. Samhliða formennskunni í FEGGA hefur Ólafur setið í nefnd um sjálfbæra þróun golfvalla á vegum evrópska golfsambandsins. Ýmsar framkvæmdir hafa átt sér stað í vetur og má þar nefna að veitingasalurinn í klúbbhúsi Keilis er nánast eins og nýr eftir mikla endurnýjun á húsgögnum. „Við getum ekki annað en verið þakklátir fyrir þá höfðinglegu gjöf sem okkur barst frá fyrirtæki í bænum sem endurnýjaði alla stóla og borð í salnum. Þetta gerði sami aðili fyrir 22 árum eða árið 1993 þegar skálinn opnaði og það er gott að vita að fyrirtæki í Hafnarfirði eru ávallt tilbúin að taka þátt í starfinu með slíkum hætti.” Ólafur bætir því við að unnið hafi verið að því að setja upp olíugildru á fráveitulögn frá niðurföllum við vélageymslu og áhaldahús Keilis. „Þetta er allt gert samkvæmt ítrustu stöðlum hvað varðar umhverfisvottun í samráði við heilbrigðiseftirlit og byggingafulltrúa. Við verðum að vera með slíkan útbúnað þar sem að hætta er á að fljótandi úrgangur, olíur eða olíuefni, fari í niðurföll ef óhöpp eiga sér stað.” Keilir hefur einnig óskað eftir viðræðum við Hafnarfjarðarbæ um aðkomu sveitarfélagsins að breytingum á Hvaleyrarhluta vallarins. „Við sendum bréf til bæjarins þar sem við bentum á að Hvaleyrarhluti vallarins hafi setið á hakanum og a Hvaleyrarvöllur henti ekki til keppnishalds á evrópskan mælikvarða. Hann standist ekki lengdarkröfur og að þessu þurfi að kippa í liðinn sem fyrst. Viðræðurnar hafa ekki farið fram með formlegum hætti en við erum bjartsýnir.” Hinn heimsþekkti golfvallahönnuður Tom Mackenzie hefur unnið veigamikla skýrslu fyrir Keili þar sem hann leggur til breytingar á seinni níu holum vallarins. „Tillögur Mackenzie mynda grundvöllinn að tillögum sem teljast nauðsynlegar aðgerðir til að Hvaleyrarvöllur standist þær kröfur sem gerðar eru til golfvalla í fremstu röð í Evrópu,” segir Ólafur Þór Ágústsson framkvæmdastjóri Keilis. – mörg verkefni leyst yfir vetrartímann Keilismenn glaðir og bjartsýnir „Við höfum haft í nógu að snúast í vetur og í raun er mesta vinnan hjá starfsmönnum Keilis yfir vetrarmánuðina,” segir Ólafur Þór Ágústsson framkvæmdastjóri Keilis þegar hann er inntur eftir helstu fréttum vetrarstarfsins hjá Hafnfirðingum. Ólafur Þór ræðir hér við vallarstarfsmennina Bjarna Hanneson og Arnald Frey Birgisson Unnið að frágangi við nýja olíugildru við vélageymsluna 114 GOLF.IS - Golf á Íslandi Keilismenn glaðir og bjartsýnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.